Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 27
náttúruvernd í nvtíma þjódfélagi 99 tekið í tæka tíð, og blasa þó sárin enn við. — Surtsey hefur og verið friðlýst og sömuleiðis dropasteinar í hellum landsins, sem illu heilli var farið að mylja niður til muna. Einn síðasti og þó ekki ómerkasti áfanginn á sviði náttúru- verndar og stofnun þjóðgarða eru kaupin á Skaftafelli í Öræfum, sem tókust með rausnarlegri fjárhagsaðstoð alþjóðastofnunar, „World Wild Life Fund“. Sumum kann að virðast það fyrirferðarlítið mál, en að dómi okkar náttúruverndarmanna þó ekki ómerkt, að Náttúruverndar- ráð hefur beitt sér fyrir friðun sjaldgæfra íslenzkra jurta, svo sem burknategunda, glitrósar o. fl. — Þá liefur Geysir í Haukadal verið settur undir sérstaka ríkisvernd, Grýla í Hveradölum nýtur og verndar og að lokum hefur Skógrækt ríkisins afgirt og verndað ýmis helztu skóglendin. Verkefnin. Margt er þó enn í hættu, bæði kvikt og steinrunnin náttúra. Örninn er í yfirvofandi hættu, sennilega ekki nema 60 fullvaxn- ir fuglar og ungar lifandi á síðastliðnu sumri, og taldist þó ávöxt- urinn góður það árið. Örfáar snæuglur í Ódáðahrauni, nokkrir haftirðlar í Grímsey og fálkanum fækkandi. — Útlendingar kvarna niður stjörnusteina í Teigarhorni, merkilegustu zeolítanámu í Evrópu og surtarbrandur kann senn að ganga til þurrðar á Brjáns- læk. — Við veiðivötnin á hálendinu er sumsstaðar rekin ránveiði með þeim furðulega hætti, að fallegur vatnafiskurinn er látinn bggja rotnandi í kösum á vatnsbökkunum. Allt ber Jnetta að einum brunni. Það Jrarf nýja náttúruverndar- löggjöf á íslandi og það þarf sterkt almenningsálit henni til stuðn- ings. Náttúruverndarinnar bíða mörg og vaxandi verkefni, því að á síðustu áratugum hefur vinnudagurinn stytzt, frídögum fjölgað og af eðlilegum ástæðum sækja bæjarbúarnir meira út í náttúruna. Áður var vinnuvikan 60—70 klukkustundir, en nú er hún sums- staðar aðeins 40—45 stundir og þriðji hver dagur ársins frídagur. Bætt lífskjör og aukinn farkostur gera og almenningi frídagana auðvelda til ferðalaga. — Byggðin á eftir að Jréttast og fólkinu að fjölga. Mannvirkjagerðin eykst, fleiri vatnsvirkjanir, vegir og flug- vellir, hafnarmannvirki á nýjum stöðum. Öllu þessu fylgir mikil efnistaka og jarðrask. \h'st eru Jretta flest nauðsynjaframkvæmdir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.