Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 61
SKUGGA-Sl'EINAR 133 Smásaga eftir Dag Þorleifsson stjórnar hreyfingum manna og fyrirætlunum án þess þeir viti sjálfir. Inná þennan pöltb komu allir; inná Duke of Richmond, sem var skannnt frá við Earls Court Road, sáust hinsvegar aldrei negrar og varla Indverjar. Ekki svo að skilja að neinn hannaði þeim að koma inn; ekk- ert skilti með no coloured eða útkastari með tarfsvíra og illa hamið æði í óveðursbláum aug- um, en þeir komu bara ekki þangað. Inná þeim pöbbnum sem hér urn ræðir ægði á hinn bóginn öllu saman og gerir trúlega enn: Lundúnabúum jafnt úr West og East End, öðrum Bretuni frá öll- um hugsanlegum skírum og kántíum, námsfólki og gæfu- freisturum frá líklegum löndum sem ólíklegum, hvítum mönn- um, gulum, svörtum, bláum, brúnum og gráum, bóhemum, sumarhúsabjörtum (þeir eru til- tölulega fjölmennastir í millj- ónaborgum og á útkjálkum), túristum, jafnvel rónum og kven fólki. Önnur stúlkan, sem skrúf- aði hér frá bjórkrönunum var tröll að vexti, ítalskt merhryssi í stíl við Soffíu Lóren; hún var gulltennt og með augu þrútin af köldum losta, líktog væri hún sí- timbruð. Skáld frá einu Norður- landanna sem hér hélt til um tíma lagði á hana platónska ást og færði henni að gjöf handrit að óprentaðri ljóðabók, og borg- aði kunningja sínum áströlsk- um, sem las enskar bókmenntir í Cambridge, 30 £ fyrir að hjálpa sér við að enskjtýða óðinn, en stúlkan sem skrúfaði frá kran- anum var ekki læs á neitt manns- mál. Nýi gesturinn ekkjunnar Ríad skar því síður en svo úr hérna og ég hefði varla tekið eftir honum ef ekki hefði hitt átt sér stað að við ris jiessa dags höfðum við étið beikon og egg í sama k jallara. Við vorum komn- ir með sinnhvorn pintinn af lag- er og sestir nálægt því Iiorninu, sem fjærst var barborðinu. Þar sátu venjulega í hvirfing negrar og múlattar frá þessháttar kot- rössum samveldisins, sem fáir vita að til séu nema þeir hafi landfræðimaníu: Gvæana, Tríni- dad, Jamaíka, Máritíus. Það kom yfir mann undarleg tilfinn- ing, alltaðjDví myrkfælni, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.