Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 37
klúturinn 109 „Ég er að hlusta.“ Mamma hélt áfram: „Dóttir mín, eftir hverju hlustar þú?“ Þá fór hún að klappa saman lófunum og syngja: „Pabbi er að koma! Pabbi er að koma!“ Ekki leið á löngu, unz skrölt heyrðist í vagnhjólum, fyrst dauft en síðar hærra. Við þustum á fætur, fleygðum skeiðunum frá okkur, skildum skálarnar eftir á borðinu og hlupum út til að taka á móti pabba, sem var að koma af markaðinum. Meira að segja lagði rnóðir okkar sáluga frá sér skeiðina og stóð með hendur að hjarta sér, þangað til pabbi kom inn. En hvað hann pabbi var stór þennan dag! Ég hafði alltaf vitað, að faðir minn var hærri en allir aðrir feður, en hafði þó á tilfinn- ingunni, að til væri annað, sem var hærra en hann — eirhjálmur- inn, sem hékk neðan í stofuloftinu okkar. í dag var hann jafnvel lægri. Allt í einu laut pabbi niður, og þrýsti mér að brjósti sér, kyssti ntig á munninn og spurði: „Hvað hefurðu verið að læra?“ Var það mögulegt, að pabbi Jrekkti ekki texta vikunnar? Nei, hann spurði bara til að segja eitthvað við mig. Ég náði ekki að svara, því nú tók liann bróður minn og systurnar upp og kyssti þau. Þegar ég nú litast um í heiminum og leitast við að finna eitt- hvað, sem líkst gæti myndinni af föður mínum sáluga, sem hann stóð þarna með litlu börnin sín, nýkominn heim úr langferð, þá leiði ég augun margar myndir, hverja annarri fegurri og eina dásamlegri en aðra. Þó finn ég enga jafn fagra og þessa. Mætti okkur vera unnað þeirra ástúðar, er föður mínum var gefin, hverja stund og hvenær sem við föðmum okkar eigin börn, og mætti sú sæla, er umvafði okkur, einnig umlykja afkomendur vora allar stundir. VIL Ökumaðurinn kom inn með tvær ferðaskrínur, aðra stóra og hina hvorki stóra né litla. Pabbi horfði á okkur með öðru auganu °g á minni skrínuna með hinu, og svo var sem skrínan hefði einnig fengið augu og brosti til okkar. Pabbi tók lyklakippuna upp úr vasa sínum og sagði: „Við skul- 11 nt opna skrínuna og ná í bænasjal og bönd!“ Honum var ekki alvara, Jrví á föstudagskvöld er ekkert með bænabönd að gera. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.