Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 81
153 Stefdn Júliusson, formaður Rithöfundasambands Islands, afhendir Jan Gehlin, formanni Rithöfundafélags Sviþjóðar, gjöf Rithöfujidasambandsins, Pegasus af silfri eftir Jóhannes Jóhannesson. Til vinstri er Per Olaf Sundman, er hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs siðastliðinn vetur, en hann er varafor- maður sanska rithöfundafélagsins. unda og starfi þeirra í þágu félaga sinna hafa einnig verið góð og iærdómsrík. Þessi kynni hafa mest orðið á síðustu árum í samstarfi okkar í Norræna rithöfundaráðinu. Þar höfum við kynnzt hinni miklu og margvíslegu starfsemi Rithöfundafélags Svíþjóðar og dugnaði for- manns þess, Jans Gehlins. Til vitnis um vinarhug íslenzkra rithöfunda til sænskra stéttar- systkina, viljum við færa félaginu litla gjöf á þessum merkisdegi í sögu þess. Gjöfin er sérstaklega smíðuð handa Rithöfundafélagi Svíþjóðar af íslenzkum listamanni, Jóhannesi Jóhannessyni mál- ara og silfursmið. Um leið og ég afhendi þennan litla Pegasus af silfri, er það von okkar, að honum verði fundinn staður á lieim- ili Rithöfundafélags Svíþjóðar, Lilla Hornsberg, til að minna á framtíðar heillaóskir íslenzkra rithöfunda. Þessi Pegasus stendur á hörðum, sterkum steini. Þannig skyldti samtök okkar rithöfunda vera, örugg og traust, og hið hagkvæma, daglega starf. En hesturinn er að lyfta sér til flugs. Það skyldi vera eilíf áminning um jrann mikilsverða sannleika, að tilgangur starfs- ins er að treysta undirstöðuna, svo að rithöfundarnir geti starfað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.