Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 80
Rithöfundafélag Svíþjóðar 7 5 ára Rithöfundafélag Svíþjóðar hélt hátíðlegt 75 ára afmæli sitt í Stokkhólmi 9. júní síðastliðinn. Afmælishátíðin tók við af fundi Norræna rithöfundaráðsins, sem haldinn var í Hásselbyhöll dagana 7.-8. júní. Fulltrúar Rithöfundasambands íslands á fundinum voru formaður og varaformaður sambandsins, Stefán Júlíusson og Björn Th. Björnsson. Voru þeir einnig boðnir til afmælishátíðar- innar. Um miðjan dag á sunnudag 9. júní var móttaka félagsins í ráð- liúsi borgarinnar. Þar bárust félaginu margar og merkar gjafir, og voru flutt við það tækifæri fjöldi ávarpa og heillaóska. Af gjöfum má nefna, að Útgefendafélag Svíþjóðar gaf félaginn 5 góða utan- fararstyrki til ráðstöfunar á árinu. Um kvöldið var veglegur afmælisfagnaður í viðhafnarsal ráð- liússins. Hélt Stokkhólmsborg félaginu veizluna og bauð til hennar um 500 manns. Við móttökuathöfn félagsins á sunnudaginn afhenti formaður Rithöfundasambandsins, Stefán Júlíusson, Rithöfunda- félagi Svíþjóðar gjöf frá sambandinu og flutti við það tækifæri þessi ávarpsorð: Herra formaður Rithöfundafélags Svíþjóðar. Heiðruðu gestir. Mér er það sérstakt gleðiefni og sönn ánægja að koma hér fram á þessum hátíðisdegi og færa Rithöfundafélagi Svíþjóðar beztu kveðjur og árnaðaróskir frá íslandi, og þá sérstaklega frá íslenzkum rithöfundum og samtökum þeirra, Rithöfundasambandi íslands. Islenzkar bókmenntir hafa löngum verið mikils metnar í Sví- þjóð, bæði að fornu og nýju, og er það fagnaðarefni að geta minnt á þetta hér í dag. Sænskir nútímahöfundar telja sig liafa lært af íslenzkum fornbókmenntum, og Svíar hafa gert íslenzkar nútíma- bókmenntir frægar á síðustu áratugum. Mikið hefur verið þýtt á íslenzku af sænskum bókmenntum á þessari öld, og sænskra áhrifa gætir í íslenzkum bókmenntum síðustu ára. Bókmenntakynnin eru því gagnkvæm. Kynni okkar íslenzkra rithöfunda af samtökum sænskra rithöf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.