Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 33
KLUTURINN Eftir S. Y. Agnon. Bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 1966 hlaut ísraelski rithöfundurinn Sam- uel Yosef Agnon að hálfu á móti Nelly Sachs, sem einnig er Gyðingur. Agnon fæddist árið 1888 í Buczacz í Galisíu. Tvítugur að aldri lagði hann leið sína til Palestínu og dvaldist þar um hríð, en sneri aftur til Evrópu árið 1912. Eftir það bjó hann lengst af í Þýzkalandi, unz hann fluttist aftur til Landsins Helga ár- ið 1924. Upp írá því hefur hann átt heima í Jerúsalem. Hann er eitt helzta sagnaskáld hebreskt síðari tíma, og hefur ritsafn hans. m. a. verið gefið út i tólf bindun. Er þar að finna þrjár stór- ar skáldsögur, sem eru Brúðarsængin, Næturgestur og Liðnir dagar, auk þess rúmlega hundruð smærri sögur og greinasafn. Hafa ýms af ritverkum Agn- ons verið þýdd og gefin út á sextán tungumálum. I. Faðir minn sálugi gerði sér árlega ferð á markaðinn í Lescho- witz til að verzla. Leschowitz er lítill bær og hefur ekkert til að bera fram yfir önnur þorp í landinu, nenra einu sinni á ári, þegar kaupahéðnar frá öllum liornunr heims koma þar saman og fal- bjóða vörur sínar á götunr úti, og allir, senr eitthvað þurfa að kaupa, verzla við þá. Hér áður, fyrir tveim til þrem mannsöldrum, mættu hér yfir eitt lrundrað þúsundir nranna, og jafnvel enn í dag, þegar allt er á niðurleið í Leschowitz, safnast hingað fólk hvaðanæva úr landinu. Sá kaupmaður er ekki til í allri Galisíu, að lrann eigi sér ekki búð í Lesclrowitz yfir markaðsdagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.