Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Side 30

Eimreiðin - 01.05.1968, Side 30
KVEÐJA TIL SIGLUFJARÐAR eftir Ólaf Sigurðsson, Forsæludal Hinn 20. maí s.l. átti Siglufjörður tvöíalt aímæli, — 150 ára verzlunarafmæli og 50 ára kaupstaðarafmæli, og var þessara tímamóta minnzt með miklum hátíða- höldum fyrstu helgi júlímánaðar. Eftirfarandi kvæði var ort í tilefni þessara afmæla Siglufjarðar. Enn í landsins yztu byggðum una, í sinna fjalla tryggðum þeir, sem djarfast dreymdi í vetur dásemd þína, móðir jörð. Landsins heillavættir vaka. Vaknar allt af svefni klaka. Sumar er um Siglufjörð.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.