Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 30

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 30
KVEÐJA TIL SIGLUFJARÐAR eftir Ólaf Sigurðsson, Forsæludal Hinn 20. maí s.l. átti Siglufjörður tvöíalt aímæli, — 150 ára verzlunarafmæli og 50 ára kaupstaðarafmæli, og var þessara tímamóta minnzt með miklum hátíða- höldum fyrstu helgi júlímánaðar. Eftirfarandi kvæði var ort í tilefni þessara afmæla Siglufjarðar. Enn í landsins yztu byggðum una, í sinna fjalla tryggðum þeir, sem djarfast dreymdi í vetur dásemd þína, móðir jörð. Landsins heillavættir vaka. Vaknar allt af svefni klaka. Sumar er um Siglufjörð.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.