Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 15
Tryggvi Gíslason, lektor: BESSASTAÐIR Útvarpsþáttur fluttur 30. júní 1968. Bessastaðir á Álftanesi eru í hinu forna landnámi Ingólfs Arnarsonar, senr var frægastur allra landnámsmanna, að því er Ari fróði segir, af því að hann kom að auðu landi og byggði það fyrstur. Úr hinu mikla land- námi sínu, er náði „milli Ölfus- ár og Hvalfjarðar fyrir utan Brynjudalsá .. . og öll nes út,“ lét Ingólfur rnenn fá lönd. Einn lilaut Álftanes allt, frá Hrauns- holtslæk, senr rennur úr Vífils- staðavatni í Arnarnesvog, að Hvassahrauni, ofan Hafnarfjarð- ar. Sá, senr nam Álftanes, hét Ás- björn Özurarson, bróðursonur Ingólfs. Bær hans er sagður hafa heitið á Skúlastöðum, en það bæjarnafn er ekki lengur til í hinu forna Landnámi Ásbjarnar nrilli Hraunsholtslækjar og Hvassalrrauns, en í hrauninu undir Lönguhlíðunr, suðaustan Hafnarfjarðar, heitir lítill gras- geiri Skúlatún og lrraunið þar norður af Skúlatúnshraun, en óvíst er með öllu, að það eigi nokkuð skylt við hið forna bæj- arheiti á Álftanesi, Skúlastaði. En hvað sem þvr líður, hafa sunr- ir fræðimenn talið, að á Bessa- stöðum hafi búið afkomendur Ásbjarnar landnámsmanns, frænda Ingólfs Arnarsonar, og sumir telja sennilegt, að Bessa- staðir séu hinir fornu Skúlastað- ir. Hefur þá Skúlastaðanafnið glatazt á einlrvern lrátt, svo senr er mannaskipti hafa orðið á jörð- inni. Engar spurnir fara af manni þeinr, Bersa eða Bessa, sem Bessa- staðir gætu heitið eftir. í Land- námu eru nefndir sex nrenn með þessu nafni, en vitað er um 7 aðra bæi, sem kenndir hafa verið við Bersa, auk fjölmargra ör- nefna um allt land, sem draga nafn sitt af Bersa. Hitt kann að vekja nokkra atlrygli, að Bersi heitir lrólnri í Bessastaðatjörn. Það er ekki fyrr en á Sturl- ungaöld, að Bessastaðir fara að konra verulega við sögu. Þá eru þeir í eigu Snorra Sturlusonar, en ekki er ljóst, hvernig Snorri eignaðist þá, en lrann var mjög auðugur og fjáraflanraður mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.