Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 77

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 77
LEITIN Eftir Rúnar Hafdal Halldórsson. Mér sungu fuglar í sumar er leið og gatan beið svo björt. og greið. Ég þóttist heyra höfgan seið. Eg áfram hélt og hugði hann að finna löngu handan heimabyggða minna. A vegsins brún ég brosin sá í blómsins þrá að birtunni ná. Þau teygðu sig og tylltu á tá. En ég vildi meir af veröldinni kynnast, því heima fannst mér harla féis að minnast. I huga minum ég hallir hlóð á ókomnri slóð með æskunnar móð.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.