Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 56
128 EIMREIÐIN sjá marga írska skrautgripi í þjóð- minjasöfnum á Englandi, Norður- löndum og víðar, einnig gagnlega hluti úr bronze. Hefur þetta þá verið útflutningsvara íra í vöru- skiptaverzlun. Og er tímabil þetta oft kallað bronzeöld. Mikill átrúnaður á tunglið kent- ur í Ijós í skrauti þessara tíma. Hafa margir gripir fundizt sveig- myndaðir eins og vaxandi tungl sýnist vera. Oft eru þessir rnunir gerðir úr bronze, sumir skreyttir mjög, t. d. hálsmen með steinrunn- um harpeis og ljósbláum gimstein- um, sem fornfræðingar segja að séu frá Egyptalandi eða næstu Asíulöndum, og muni þá hafa ver- ið allmikil vöruskiptaverzlun á milli þessara landa, þótt um lang- ar leiðir væri hér að fara. írar höfðu þá eitthvað af gulli til út- flutnings, en aðallega bronz og skrautmuni úr málmblendingi. Síðan jjetta var eru nú liðin um 3500 ár. Og allan þenna tíma hef- ur alltaf öðru hverju verið leitað að gulli í írlandi, en árangurslítið. Þó segja margir, að í Wicklow sé enn mikið gull ófundið, Jtað þurfi aðeins að grafa miklu dýpra í jörð niður til þess að ná Jjví, heldur en gert hefur verið. En til þess að vinna það verk Jjarf miklu stærri og stórvirkari vélar en ])ær, sem enn hafa verið framleiddar. Og verður nú þar við að sitja enn um hríð. En trúin á gullið er líka sterk. En trúin á tunglið er miklu skemmtilegri vitleysa, og alþýð- legri en öll önnur trúarbrögð. Hún nær einnig yfir allar aldir, allt frá ísöld til vorra daga, steinaldir, bronzeöld, járnöld og pönnuköku- öld, Jregar sannleikurinn var sá að jörðin væri eins og pönnukaka í laginu, að vísu illa bökuð ennþá, ])etta var á dögum dýrlinganna, en undir lienni var vel kynt og logaði glatt í Neðra. Einhver dýrmætasti hlutur, sem fundizt hefur á írlandi, er mána- sveigur af skíru gulli, með meni gimsteinum sett, kallaður Lúnúla. Hefur hlutur Jtessi sjálfsagt prýtt háls einhverrar fegurðardrottning- ar á bronzeöld. Leifar af Jressum forna átrúnaði ntá enn sjá í híbýlum sumra nú- tímamanna, Jaar sem skeifa er neglcl upp á vegg eða yfir clyr til lieilla fyrir heimilið. Mun skeifan notuð þannig, af Jrví lögun henn- ar minnir á mánann í vexti, en ekki af neinum átrúnaði á lnoss- hófinn. Að réttu lagi þurfti að hafa góðar gætur á gangi tungls- ins í mörgum greinum, ef vel átti að fara. Gömul trúaratriði eru líf- seig, þó dult fari. Sennilega er sunnudagur kenndur þannig við sólina síðan á dögum sóldýrkenda og mánudagur við tunglið frá alda öðli. Af gildandi virðingu fyrir þessum himinhnöttum þorðu ís- lenzkir gusðorðamenn ekki að breyta Jjessum daganöfnum, jnegar þeir felldu niður falleg og góð nöfn annarra vikudaga til Jress að stja í staðinn ljót og ómerkileg nöfn. Eins og hér að frarnan hefur ver- ið nefnt, eru margar ólíkar þjóðir saman komnar á írlandi. Allar hafa þær komið með einhverja nýja siði, meiri og betri þekkingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.