Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 57
ÞÆTTIR ÚR SÖGU ÍRLANDS 129 til bjargar en áður var þekkt í landinu. En mestu munaði í menn- ingar og framfaraátt, er síðasti þjóðffokkurinn kom. Það voru Keltar. Auðvitað eru allar þessar þjóðir komnar að austan. Öll er- um við að austan, í upphafi vega frá „vöggu mannkynsins", Ind- landi, segja sumir fræðimenn. Vegna hungurs og sífelldra þrengsla í „vöggunni", leitaði fólk- ið nýrra landa í vesturátt, þar sem löndin voru að losna úr læðingi ísaldar-jökla og voru mannlaus eða fámenn. Spor keltneskra kynkvísla rekja fornfræðingar til hálendis Norður- Indlands. Þar er upphaf vega, sem allir liggja í vesturátt, um Vestur- Asíulönd og Austur-Evrópu, grein- ist þar og gengur grein af stofni Kelta í norðvesturátt. Annað fólk þykjast fræðimenn einnig hafa veður af og eygja út við sjóndeild- arhring í þokugráum fjarska forn- aldar. Er það kallað Skíðar. Þá er þar einnig á ferð fólk af ætt eins höfðingja ísraelsmanna. Allir eru þessir Jrjóðflokkar í landaleit, og að lokum komast Jreir til Skandi- navíu og nema Jrar öll lönd. Löngu síðar, Jjegar ísland var fundið, sigldu nokkrir höfðingjar af Jress- um ætturn þangað og gerðust þar landnámsmenn. En megin fólksstraumur Kelta gekk beint í vestur, fór um Mið- Evrópu, fór hægt yfir og sat oft margar aldir í sama landinu. Og þótt þau lönd væru að einhverju levti áður numin, Jrá stofnuðu Jteir Jtar ríki og urðu mestu valdamenn í öllum löndum Mið-Evrópu. Um 600 f. Kr. sátu Jreir í Frakklandi. voru Jrar herveldi mikið, báru ægis- hjálm yfir öllum Jjjóðum í Norð- ur- og Vestur-Evrópu, gerðu öðru hverju árásir á Grikki og ógnuðu Rómverjum. Grikkir gáfu Jreim — Keltar —. Rómverjar kölluðu þá Risa, af Jrví Jreir voru hávaxnari en aðrar Jrjóðir. Um árið 150 f. Kr. eru Keltar komnir til írlands. Höfðu þá sum- ir Jreirra farið um Spán, aðrir komu frá Eystrasaltslöndum, en megin Jrorri Jjeirra fór alltaf bein- ustu Jeið í vestur, vestur, Jrangað sem kvöldsólin hvarf, yfir lönd og sundið til Englands, yfir írska haf- ið til írlands. Og lengra varð ekki komizt í vesturátt, fyrr en Kólum- bus opnaði vesturdyrnar á veröld- inni með stolnum lykli frá íslandi. Þessi Jjjóðflutningur Kelta frá Indlandi til írlands er talinn hafa staðið yfir í 3000 ár. Þegar Jjeir kontu til írlands og Jrjóðflutningi þeirra var lokið um 150 f. Kr„ voru Jteir að fólksfjölda færri en sumir Jjjóðflokkar, sent komnir voru á undan Jjeim. Samt fóru leik- ar svo eins og áður og annars stað- ar, að innan skamms voru Jjað Keltar, sem voru kóngar og drottn- ingar í beztu ríkjum írlands og merkustu valdamenn alls landsins í Jjúsund ár. Og svo segja fróðir menn, að alla tíð síðan, allt frant á Jjenna dag hafi það verið menn af kyni Kelta, sem stóðu í fylking- arbrjósti fyrir framförum í rnenn- ingarmálum og í vörnum í ræðu og riti beztu málsvarar fyrir fullu frelsi Jjjóðarinnar. Og oft í blóð- ugum bardögum. Brjánn konung- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.