Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 36
108 EIMREIÐIN Allt í einu kom vindkviða og ég léll niður á tjallið. Fjallið tók að lirynja sundur og mér fannst ég ætla að rifna með því. Ég vildi hljóða, en hljóðaði ekki, því ég var hræddur um, að fuglarnir óhreinu kæmu og rifu úr mér tunguna, ef ég opnaði munninn. Þá kom pabbi, vafði mig í bænasjal sitt og lagði mig í rúmið. Ég opnaði augun til að sjá frarnan í hann, og sá þá að kominn var dagur. Þá vissi ég, að Drottinn hafði tekið einn dag til viðbótar frá nóttum markaðsins. Ég greip snúruna mína og batt á hana nýjan hnút. V. Hvert sinn er pabbi kom heim af markaðinum, færði hann okkur ýmsar gjafir. Einkar greindur var faðir minn, vissi vel, livers við óskuðum okkur og gaf okkur það. Má vera, að herra draumsins liafi sagt honum frá því, er hann hafði sýnt okkur, og því hafi pabbi fært okkur það. Ekki hélzt okkur lengi á öllum gjöfunum. Svo er með alla hluti í heimi hér, sem ekki lifa að eilífu. Jafnvel bænabókin mín fallega, bana hafði ég opnað og spurt ráða um allt, sem ég ætti að gera, þangað til ekki var annað eftir af henni, en nokknr laus og rifin blöð. Ein var þó sú gjöf, sem pabbi gaf mömmu, er entist í mörg ár. Og jafnvel eftir að hún var glötuð, hvarf hún ekki úr lmga mér. Ennþá hugsa ég til hennar, eins og hún væri vís. VI. Faðir minn kom heim af markaðinum að áliðnum föstudegi, og börnin höfðu leyfi úr skóla. Þetta mega börn ekki heyra: Þessar stundir fyrir sabbatsdag voru okkur kærari en allir vikudagar aðrir. Því alla daga vikunnar situr barn yfir bókum sínum og augu þess og hjarta heyra Jdví ekki til. Ef Jrað lítur upp úr bókinni, fær Jrað löðrung. Að áliðnum föstudegi fær Jrað lausn. Þótt það svo geri Jíá hvað sem hugur girnist, kemur enginn í veg fyrir það. Hefði enginn miðdegisverður verið, var heimurinn eins og hreinasta paradís. En mamma hafði kallað mig til snæðings, og ég gat ekki fengið af mér að neita Jdví. Meðan við vorum að borða, brá litla systir mín liönd að eyra og beygði sig hlustandi fram yfir borðið. „Hvað ertu að gera?“ spurði mamma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.