Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 58
130 EIMREWIN ur, sem „féll og hélt velli“, þegar víkingar voru reknir úr landi, var Kelti. Það urðu aldahvörf í land- inu, þegar Keltar komu, því að þeir komu með járnöldina til ír- lands, en bronzöld varð að víkja. Keltar urðu kennarar og forustu- menn í járniðnaði og í fleiri grein- um. í jjjóðflutningunum miklu og í viðskiptum sínum við Egypta, Grikki og Rómverja höfðu þeir margt lært og liikuðu aldrei við að taka upp nýungar, ef betri voru en gamalt lag, Jsótt við óvini í stjórn- málum væri að eiga. Þeir létu póli- tík ekki spilla fyrir nytsamri J)ekk- ingu og góðri verzlun. Risarnir á hak við fjöllin í norðri vorn gáfuð Jjjóð, sterkur kynstofn, sem menn- ingarþjóðirnar suður við Miðjarð- arhaf höfðu ástæðu til að óttast. Það var fyrrurn garnall og góður siður í sveitum íslands, þegar ókunnugan gest bar að garði, að fyrst allra orða voru bornar upp spurningarnar: Hver er maðurinn? Hvaðan ert Jrú? Hvert ætlar jni? Hvaða erindi átt Jtú Jrangað? Nú hef ég leitazt við að svara fyrstu og annarri spurningunni. Eg veit, að víða á íslandi er nafnið Kelti eins og ókunnugur gestur, þótt undarlegt sé, því að áreiðanlegt er að allir Islendingar eru öðrum Jrræði afkomendur írskra Kelta frá landnámstíð, kaghýddra J)ræla af konungakyni, sent voru menntaðri og göfugri menn en hrokafullir höfðingjar, sem börðu J)á, og enn í dag má sjá í götulífi íslenzkrar sögu. Það má merkilegt heita að nor- rænir víkingar skyldu sigla norður í liöf til þess að nerna Jrar land. Hvers vegna sigldu Jreir ekki lield- ur suður á bóginn til heitari landa? Þeir þekktu Miðjarðarhaf- ið og sáust ol't skip Jjeirra sigla Jjar um slóðir. En hverveldi Rómverja var ekki árennilegt. Frá Gibraltar- sundi er ekki ýkja löng sigling til Portúgal. Sennilega hefðu þeir náð þar fótfestu, ef Jjeir liefðu reynt J)að. Um Jjað leyti var landið varla heilsteypt ríki, en einhver völd höfðu Arabar jjar eða Márar. Nei, landnáms var ekki leitað í blíða veðrið og brennivínið i Portúgal eða neitt í suðurátt. Það er eins og frost og harðræði hafi heillað þá og dregið að sér. Þeir vildu og Jaurftu að hafa fullt fangið af erfið- leikum, einhverja mótstöðu til jjess að glíma við, standa gegn og finna kraftinn í sjálfum sér. „Ég vildi að það yrði nú ærlegt regn — og ís- lenzkt veður á Kaldadal," svo kvað Hannes Hafstein. Maður finnur þarna aftur greinilega hina forn- íslenzku víkingslund. Hannes var víkingur, sbr. símamálið á hans dögurn. Ég ætlaði að skrifa grein um nú- tíðar írland. En það hefur farið svo, að ég hef aðeins svarað spurn- ingunni: Hver er maðurinn — Kelti. Nútíðar írland verður að fá aðra grein, því að þessi er víst orðin of löng fyrir tímaritið. Af mikilli kurteisi er oft talað um rúmleysi og tímaleysi, sem er að- eins mannleg vitleysa, því að rúm og tími er það eina, sem alltaf er nóg til af. Hugur manns nær ekki utan um það. Mann sundlar af að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.