Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1968, Blaðsíða 54
126 EIMREIÐIN skagi vestur úr Englandi, sem þá var heldur ekki umflotið sæ, enski „Kanallinn" ekki til, enginn sjór í sundinu fræga. England var skagi vestur úr meginlandi Evrópu, svo þurrum fótum hefði þá mátt ganga á milli þessara landa. Þann- ig stóð á þessu, að yfirborð sjávar var allt fallið niður vegna þess að árnar fluttu ekki vatn til sjávar. Vatnið sat bundið í fjötrum lrosta á fjöllum uppi, á háum heiðum og á liálendi öllu. Nyrztu híbýli manna í Evrópu voru þá liellar á Suður-Frakklandi; voru það veiði- menn, steinaldarmenn, og lrafa þar fundizt menjar eftir þá, meðal annars rnyndir af dýrum, sent þeir hafa veitt. Eru myndirnar höggn- ar í stein hellisveggjanna og vekja þessi listaverk þeirra undrun og aðdáun, þegar litið er á verkfærin, sem menn höfðu þá. En listhneigð- in, sköpunargleði mannanna er sterk, lifir og lifir ísaldir yfir, upp- runaleg, guðdómleg, óendanleg, ber jafnvel blóm undir jökulfeldi þegjandi fyrirlitningar samtíðar- innar. Um ár 13000 fyrir Krist hefur enn enginn maður komið til Ir- lands. En þúsund ára vor eltir ís- aldarveturinn var komið. Þá kom fyrsta landdýrið, stórvaxinn hjört- ur, með konu sína og börn. Það var um 10000 fyrir Krist. Og síðan eltu hann stórar hjarðir lireindýra, sem lifðu þarna lengi paradísarlífi á góðu graslendi. Þá var enginn skógur kominn þarna, því enn var of kalt fyrir hann. Um ár 6000 fyrir Krist kom fyrsta manníólkið til írlands. Hef- ur það sennilega komið frá Eng- landi ríðandi og gangandi þurrum fótum yfir botn Irska liafsins. Er það talið til hinnar eldri steinald- ar. Það var veiðimannaþjóð, sem ekki fékkst við byggingar, hafði engan fastan bústað, heldur færði sig eftir veiðinni stað úr stað. Hafa því litlar menjar fundizt eftir það, nema rusldyngjur víða við ár og vötn, þar sem veiði var nærtæk. Og er lítið hægt að lesa í þesstun sorphaugum um þetta fólk. Sézt þó, að það hefur fellt stóru hirtina sér til bjargar og notað horn þeirra á ýmsa vegu ásamt verkfærum af steini gerð. Þetta voru fyrstu írlendingarn- ir. Má því segja að þarna byrji saga írsku þjóðarinnar. Og nær hún því yfir 8000 ár. Saga íslenzku þjóðarinnar er 1000 ára gönml eða lítið meira. Það er ekki víst að rétt sé að syngja: Þú álfu vorrar yngsta land. Mætti heldur segja; Þú álfu vorrar yngsta þjóð. írska þjóðin er 7000 árum eldri en hin íslenzka. Þegar veðráttan fór verulega að batna eftir ísaldarveturinn mikla, tók gróður landsins miklum stakkaskiptum. Þá kom hrísið, kjarr og skógurinn og eyddi að miklu leyti grasinu. I graslausu landi gátu stóru hirtirnir og hrein- dýrin ekki lifað og féllu þau öll. Atti og veiðimaðurinn þátt í því að fella þau. En við það versnaði hagur hans stórkostlega. Það er álit fræðimanna, að þessi fyrsta alda innflytjenda til írlands liafi ekki verið mjög mannmörg og hafi síð- an minjalaust runnið saman við þær stærri, er á eftir kornu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.