Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Page 7

Eimreiðin - 01.04.1974, Page 7
EIMREIÐIN ingar þjóðartekna. Á því er lítill vafi, að verðbólga undanfar- inna ára liefur dregið úr hagvexti á Islandi, og einnig hafa verkföll orsakað framleiðslutap. Þótt erfitl sé að mela heildar- áhrif þessara neikvæðn þátta, þá rná e.t.v. ætla að árlegur hagvöxtur hafi minnkað um 1% að meðaltali siðan 1950 vegna verkfalla og verðbólgu. Ef farnar hefðu verið aðrar leiðir til að skipta þjóðartekjunum á sanngjarnan hátt, jafnframt því sem verðhólgu hefði verið haldið i skefjum, þá hefðu þjóðar- tekjur á síðasta ári e.t v. verið 25% hærri en raun har vitni. Þar sem tekjuhlutfall vinnuafls mun væntanlega ekki hafa aukizt svo að heitið geti á síðastliðnum aldarfjórðung, þrátt fyrir tíð verkföll, þá ætti það að vera augljóst, að seljendur vinnuafls og' eigendur fjármagns eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta í að koma á bættu fyrirkomulagi við gerð kjarasamn- inga, sem sluðla myndi að minni verðhólgu. — Á íslandi og í öðrum vestrænum lýðræðisríkjum hafa alvinnurekendur mgndað með sér sterk samtök. Bera þau mmni ábgrgð á verðbólgunni en verkalýðsfélögin? — Það er crfitt að lýsa ábyrgð á hendur einhverjum sér- stökum hagsmunasamtökum vegna verðhólgu, en samningagerð um kaup og kjör hefur úrslitaáhrif á hraða verðhólgunnar frá ári til árs. Eins og áður er getið, liefur verðbólga í hinu 99

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.