Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 7
EIMREIÐIN ingar þjóðartekna. Á því er lítill vafi, að verðbólga undanfar- inna ára liefur dregið úr hagvexti á Islandi, og einnig hafa verkföll orsakað framleiðslutap. Þótt erfitl sé að mela heildar- áhrif þessara neikvæðn þátta, þá rná e.t.v. ætla að árlegur hagvöxtur hafi minnkað um 1% að meðaltali siðan 1950 vegna verkfalla og verðbólgu. Ef farnar hefðu verið aðrar leiðir til að skipta þjóðartekjunum á sanngjarnan hátt, jafnframt því sem verðhólgu hefði verið haldið i skefjum, þá hefðu þjóðar- tekjur á síðasta ári e.t v. verið 25% hærri en raun har vitni. Þar sem tekjuhlutfall vinnuafls mun væntanlega ekki hafa aukizt svo að heitið geti á síðastliðnum aldarfjórðung, þrátt fyrir tíð verkföll, þá ætti það að vera augljóst, að seljendur vinnuafls og' eigendur fjármagns eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta í að koma á bættu fyrirkomulagi við gerð kjarasamn- inga, sem sluðla myndi að minni verðhólgu. — Á íslandi og í öðrum vestrænum lýðræðisríkjum hafa alvinnurekendur mgndað með sér sterk samtök. Bera þau mmni ábgrgð á verðbólgunni en verkalýðsfélögin? — Það er crfitt að lýsa ábyrgð á hendur einhverjum sér- stökum hagsmunasamtökum vegna verðhólgu, en samningagerð um kaup og kjör hefur úrslitaáhrif á hraða verðhólgunnar frá ári til árs. Eins og áður er getið, liefur verðbólga í hinu 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.