Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 19
ElMfcEIÐlN fyrirtæki að spara fé, eykst sparnaður í bankakerfinu og á fjármagnsmarkaði almennt, en samsvarandi minnkun verður á neyzlu og fjárfestingu (eftirspurn). Þegar til lengdar lætur, myndu raunhæfir vextir, sem þýða myndu hærri vextir en verið hafa á íslandi á undangengnum árum, bæta mjög skipt- ingu þess fjármagns, sem fyrir hendi er, á milli þeirra fram- kvæmda, sem beztan afrakstur gefa. Með því að beina fjár- magni lil framkvæmda með hárri framleiðni og frá þeim, sem minni framleiðni hafa, þá munu raunhæfir vextir auka meðal- framleiðni í hagkerfinu. Af þessu myndi hins vegar leiða aukið heildarframboð á vörum og þjónustu, og þar með myndi draga úr verðbólguþrýstingi. Eigi yrði komizt hjá einhverjum verðhækkunum, er hag- kerfið aðlagast hærri vöxtum. Grundvallarmunur er þó á slík- um hækkunum og þeim verðbólgukenndu verðhækkunum, sem auðkennt hafa hið islenzka hagkerfi. í hinu frjálsa markaðs- kerfi er sífelld hreyfing fjármagns og vinnuafls á milli hinna ýmsu framleiðslu- og þjónustugreina, samkvæmt hlutfallslegri 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.