Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 8

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 8
það verkefni að yrkja ljóð. Ljóðin sjálf leyna því ekki að nemendur hafa verið leit- andi og áhugasamir þannig að notagildi viðfangsefnisins er ótvírætt. Kristín Unn- steinsdóttir lýsir m.a. forsendum þess að skólasafnið nýtist nemendum sem mennt- unarlind í grein þar sem hún gerir tillögur um sérstaka námsbraut í skólasafnsfræði við Kennaraháskóla íslands. í ritdómi Sigfríðar Björnsdóttur er síðan lýst námsefni sem ætlað er að efla skilning nemenda á eðli og möguleikum tónlistar. Bæði foreldrum og skólafólki er ljós nauðsyn samvinnu um uppeldi bama. En margir gera sér sennilega síður ljóst að foreldrar geta ráðið úrslitum um það hvernig til tekst um menntun þeirra. Enda þótt dæmin hér að framan lýsi skólastarfi þar sem leitast er við að gera námið áhugavert og menntandi eru aðstæður víða þannig í skólum að lítið næði gefst til að fjalla um námsefnið með þeim hætti að það marki spor í vitund bamanna. I stórum bekkjum gefst sjaldan svigrúm til að kafa djúpt í viðfangsefni og erfitt getur reynst að koma til móts við áhuga og þarfir einstakra bama. Þess vegna skiptir miklu að foreldrar og aðrir nákomnir nýti vel þær „menntandi" óskastundir sem gefast í samvistum við bömin, hvort sem þau eru að fást við námsefni eða önnur viðfangsefni sem vekja áhuga þeirra og spurn- ingar. Oft eru foreldrar líka þeir einu sem geta veitt þann tilfinningalega stuðning sem börn þurfa til að geta gefið sig á vald hinu nýja og ókunna sem námið krefst af þeim. Þá geta þeir samkvæmt skilningi Steingríms Arasonar ráðið úrslitum um notagildi námsins, hvort það vekur nýja sýn eða skilning sem örvar bömin til nýrrar leitar. F.h. ritnefndar, Ragnhildur Bjarnadóttir ritstjóri 6 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.