Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 66

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 66
BREYTT ATVINNULÍF OG FÆRNI STARFSMANNA ___________________________ AÐFERÐ Valið var 1000 manna slembiúrtak úr þeim árgangi íslendinga sem fæddur er 1969. Spumingalisti var lagður fyrir úrtakið í síma í október 1993 þegar árgangurinn var 24 ára. Svarhlutfall var 75% (fjöldi: 746) - 49% karlar og 51% konur. Af svarendum voru 69% í vinnu (fjöldi: 514). Um 20% voru enn í skóla (fjöldi: 150, þar af höfðu um 70% þeirra lokið stúdentsprófi). Tæplega 65% útskrifaðra (sjá Töflu 1) voru í vinnu en 75% þeirra sem ekki höfðu lokið námi í framhaldsskóla. Þeir sem voru í vinnu á þessum tíma mynduðu deiliúrtak sem unnið var með í þessari rannsókn. Hærra hlutfall brottfallsnemenda en útskrifaðra veldur skekkju í deiliúrtakinu. Erfitt er að komast hjá henni þegar athuguð er starfsreynsla fólks á þessum aldri. Þessi árgangur var valinn vegna áhuga á að skoða starfsaðstæður ungs fólks stuttu eftir að skóla sleppir en einnig til að geta tengt niðurstöður við námsferils- rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands frá 1991 (Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir 1992). í þeirri athugun sem hér greinir frá voru upplýsingar um einkunnir viðmælenda á samræmdum prófum við lok grunnskóla fengnar úr námsferilsrannsókninni. Spumingalistinn fjallaði um náms- og starfsferil. M.a. var spurt um laun, ýmiss konar reynslu í starfi og eðli starfa. Sjaldan er spurt um færniþætti í starfi í könn- unum um atvinnulífið en spumingar um sjálfstæði í starfi og hversu margbrotin störf eru má oft sjá á spumingalistum (Spenner 1990). Þessi könnun var ólík sam- bærilegum könnunum að því leyti að spurt var um fjölda færniþátta sem ekki virðist hefð fyrir að gera. Hér var um mat svarenda að ræða. Það er að sjálfsögðu matsatriði hvernig svarendur bregðast við spurningum en flestar athuganir benda til að starfsmenn sjálfir séu áreiðanleg heimild um starfsaðstæður sínar (Spenner 1990). NIÐURSTÖÐUR Menntun við 25 ára aldur Menntun við 25 ára aldur var flokkuð í sjö flokka, sbr. Töflu 1. Sama flokkun á menntun var notuð í Töflum 2, 4 og 5. í ljós kom að árgangurinn hafði bætt nokkru við menntun sína frá því að námsferill hans var kannaður vorið 1991 (Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir 1992). Þar ber starfsmenntun hæst en hlutfall einstaklinga með þá menntun hafði tvöfaldast. Hér er einkum um iðnnema að ræða sem margir ljúka námi sínu á þessum aldri. Brottfallsnemendum hafði fækkað úr 55% í um 42% af árganginum. Munur á milli menntunar alls úrtaksins og deiliúrtaksins sýnir skekkjuna í deiliúrtakinu. Ákveðið var að flokka þá ein- staklinga sem brottfallsnemendur sem ekki höfðu lokið neinu námi í framhalds- skóla. Þannig teljast þeir sem aldrei höfðu innritast í framhaldsskóla til brottfalls- hópsins ásamt þeim sem hættu þar námi eftir eina eða fleiri annir. Til hóps útskrifaðra teljast þeir sem lokið hafa einhverju prófi frá framhaldsskóla og í sum- um tilvikum einnig frá háskóla. Nokkur munur kom fram á konum og körlum. Fleiri karlar höfðu lokið starfs- 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.