Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 83

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 83
KRISTÍN UNNSTEINSDÓTTIR SKÓLAS AFNSFRÆÐI - SÉRSTÖK NÁMSGREIN / greininni eru leidd rök að því að þörf sé á sérmenntun í skólasafnsfræði við Kennarahá- skóla íslands og settar fram hugmyndir um markmið með slíkri menntun í Ijósi starfssviðs skólasafnskennara. Jafnframt er sagt frá könnun á því hvernig námi í skólasafnsfræði er hagað á Norðurlöndum. Inntaki og fyrirkomulagi þessa náms í Danmörku og Noregi eru gerð sérstök skil enda leiddi könnunin í Ijós að Danir og Norðmenn standa öðrum Norður- landaþjóðum fratnar hvað sérmenntun í skólasafnsfræði varðar.’ Á íslandi hefur enn ekki verið gefin út reglugerð sem segir fyrir um menntun starfsmanna á skólasöfnum. Frá árinu 1984 liggja þó fyrir nokkuð stefnumarkandi hugmyndir frá menntamálaráðuneytinu um menntun starfsmanna safnanna þar sem kveðið er á um að tveir starfshópar eigi rétt á að gegna störfum á skólasöfnum í grunnskóla. Það eru kennarar með 30 eininga viðbótarnám í bókasafnsfræði frá Háskóla íslands og bókasafnsfræðingar sem lokið hafa 30 eininga námi í upp- eldisfræði við Háskóla íslands (Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra 1984). Þær námsleiðir sem boðið er upp á hérlendis til þess að mennta skólasafns- kennara eru að mínum dómi ekki heppilegasti kosturinn til að tryggja söfnunum starfsfólk með kjörmenntun, og gildir þá einu hvort kennslufræði er byggð ofan á bókasafnsfræði, eða bókasafnsfræði ofan á kennslufræði. Við Háskóla íslands er boðið upp á 30 eininga nám sem ætlað er starfsfólki á skólasöfnum. í þessu námi virðist einkum lögð áhersla á að skólasafnið verði upplýsinga- og þjónustumiðstöð, þar sem skólasafnskennarinn aflar upplýsinga og gagna fyrir nemendur og kennara. Þetta er vissulega góðra gjalda vert, en ég tel að einnig sé nauðsynlegt og jafnvel enn mikilvægara að þjálfa nemendur grunn- skólans í að afla sér gagna og upplýsinga á eigin spýtur. Til þess að rækja það hlutverk þarf í námi í skólasafnsfræði að leggja ríka áherslu á kennslufræðilegt hlutverk skólasafnskennarans. Námið í Háskóla íslands byggist nær einvörðungu á bókasafnsfræðilegum grunni og er að mínu áliti þess vegna varla nægjanlega hagnýtt og hnitmiðað fyrir skólasafnskennara í grunnskóla. Ég álít að fyrir verðandi starfsfólk á skólasöfnum þurfi að setja á stofn nám í skólasafnsfræði. Skólasafnsfræði ætti vissulega að byggjast á greinunum bókasafns- Grein þessi byggisi á greinargerð minni: Hvaða leið er vænlegust til að mennta skólasafnskennara? 1. Könnun á námi fyrir skólasafnskennara á Norðurlöndum. 2. Rökfyrir námi í skólasafnsfræði við Kcnnaraháskóla íslands (1995). Hrafn- hildur Ragnarsdóttir prófessor við Kennaraháskóla íslands var ráðgjafi minn við þetta verkefni. Þakka ég henni góð ráð og ábendingar. Auk þess þakka ég þeim öðrum sem hafa lesið yfir þessa grein og komið með haldgóða gagnrýni. Síðast en ekki síst vil ég þakka fjárhagslegan stuðning frá Kennarasambandi íslands. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 4. árg. 1995 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.