Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 128

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 128
LJOÐDREKAR menntalegan bræðing að ræða. Greina má áhrif frá súrrealisma, naumhyggju og nýrómantík í bland við módernisma og „endurvinnslu". Innhverf tjáning er áber- andi og í stað þjóðfélagslegrar rýni er efahyggjan ríkjandi. Ljóðin eru myndrænni og miðleitnari en áður og eins hefur málfar orðið vandaðra. Stutt og hnitmiðuð framsetning er einkennandi og oft er myndmálið óvænt og margbreytilegt og er það á vissan hátt afturhvarf til módemismans. Margra ofangreindra einkenna gætir í ljóðum Ljóðdrekanna. Ljóðin einkennast af næmri skynjun og hugsæi. Einlægni er áberandi og hin opinskáa tjáning vekur athygli. Yrkisefni eru oftast tengd persónulegri innlifun og tilfinningum. Stílbrögðum hafa verið gerð nokkur skil og Ijóst er að ungskáldin gefa hinum eldri lítið eftir í meðferð þeirra. Þó ber að hafa í huga að þeir áttu kost á sérfræði- leiðsögn sem vafalaust á drjúgan þátt í þeim góða árangri sem náðist. Glæsilegar ljóðmyndir eru skýrt dæmi um vandað málfar og aukna málkennd. Ljóðin sýna svo ekki verður um villst að kennsla í Ijóðagerð á fullt erindi í ís- lenska skóla, ekki aðeins framhaldsskóla heldur einnig grunnskóla. Má geta nærri að viðhorf nemenda, sem sjálfir takast á við yrkingar, verði annað og jákvæðara en þeirra er sitja hjá. Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. 1989. [Reykjavík], Menntamálaráðuneytið. Baldur Ragnarsson. 1983. Ljóðlist. Reykjavík, Iðunn. Edson, Russel. 1975. Portrait of the writer as a fat man. Some subjective ideas or notions on the care and feeding of prose poems. Claims for Poetry, bls. 95-103. [án staðar], The University of Michigan Press. Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin - aðdragandi og upphaf módernisma í íslenskri Ijóðagerð. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. 1988. Ljóðalærdómur. Reykjavík, Kennaraháskóli íslands. Kennedy, X. J. 1986. An Introduction to Poetry. Toronto, Little, Brown. Ljóðdrekar [I]. 1990. Reykjavík, [Verzlunarskóli íslands]. Ljóðdrekar II. 1991. Reykjavík, Verzlunarskóli íslands. Ljóðdrekar III. 1992. Reykjavík, Verzlunarskóli íslands. Ljóðdrekar IV. 1993. Reykjavík, Verzlunarskóli íslands. Ljóðdrekar V. 1994. Reykjavík, Verzlunarskóli íslands. Óskar Halldórsson. 1977. Bragur og Ijóðstíll. Reykjavík, Hið íslenska bókmennta- félag. Sigurjón Bjömsson. 1993. Algengustu vandkvæði barna og unglinga. Hörður Þor- gilsson og Jakob Smári (ritstj.): Sálfræðibókin, bls.112-118. Reykjavík, Mál og menning. Pálmi Agnar Franken er kennari. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.