Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 133

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 133
SIGFRÍÐUR BJORNSDOTTIR gagnlegar og myndu stuðla að því að menn slepptu ekki hlustunarhlutanum. Annar ílokkur og þriðji flokkur, sem eru í póstkortastærð, samanstanda af sex andlitsmyndum annars vegar og sex líkamsmyndum hins vegar. I fjórða flokki eru tólf myndir í A5 stærð sem eiga að sýna sex andstæður. Spjöldin í þessum flokkum eru hugsuð til að þróa tilfinningaleg viðbrögð við tónlist og leggja grunninn að skilningi á hugtökum og frumþáttum tónlistar, eins og segir í leiðbeiningum. Nem- endur ræða þá hvaða mynd tónlistin líkist mest og hvers vegna þeim finnst það. í flokki andlitsmynda vekur athygli að tvö spjöld af sex eru notuð til þess að túlka annars vegar það ástand að vera „sæll og glaður" og hins vegar það að vera „ánægður". Hugsanlegt er að menn gætu með umræðu komið sér saman um í hverju munurinn á þessu tvennu fælist, en allt eins líklegt er að þeir veldu alls ekki sama spjaldið þó öllum þætti ánægja frekar en sæla geisla af því tóndæmi sem leikið hefði verið. Myndirnar eru ekki skýrar, sú „ánægða" á spjaldi nr. 26 virðist umfram allt hissa. Þetta skiptir þó ekki öllu máli. Verra er að höfundum verksins skuli hafa þótt ómissandi að hafa eitt spjaldið með mynd af daufeygðri konu sem á að standa fyrir það ástand að vera „fullur". Hvað í tilfinningalegum viðbrögðum barna við tónlist kallar á að þau noti sér hugtak eins og að vera drukkinn til að lýsa tónlistinni? Reynsluheimur barna er þeim ekki alltaf heppilegt umhverfi og víst að á mörg börn er lögð erfið lífsreynsla. Það hlýtur þó að teljast vafasamt að vísa til vímugjafa þegar kemur að markvissu tónlistaruppeldi sem miðar að því að gera bömin færari um að tjá sig um tónlist og áhrif hennar. Á líkamsmyndunum svokölluðu er dansað, hlaupið og marserað. Þar eru líka bomar þimgar byrðar, gengið yfirvegað og svifið þyngdarlaust í mjúkum línum. Þarna speglast skýrar kynhlutverkahugmyndir sem geta truflað. Karlmenn ganga, bera byrðar og marsera - konur svífa, hlaupa og stíga dans við félaga af karlkyninu. Kannski er úrelt að velta sér upp úr atriðum sem þessum, og þó! Við þetta bætist að aðeins ein kona birtist í almennum flokki mynda, fyrsta flokki, en hins vegar 4—6 karlmenn. Slíkt virðist erfitt að réttlæta. í flokki tólf mynda þar sem viðfangsefnið er andstæður skýra myndirnar sig í flestum tilfellum sjálfar, en í einu mikilvægu tilviki er gert ráð fyrir forþekkingu sem ekki er á allra færi á umræddu aldursbili. Fyrir hugtökin „vaxandi" og „minnkandi" er sýndur á háhimni máni sem annars vegar liggur með hábungu skeifu sinnar til hægri og hins vegar til vinstri. Lærdómsríkt er að nema um þetta í sjálfu sér en getur verið villandi fyrir t.d. fjögurra ára bam sem er að reyna að átta sig á þessum mikilvægu hugtökum í tónlist. Myndaflokkar með myndrænum hljóðtáknum eru vel útfærðir, og hrynstefja- flokkur mjög gagnlegur. Á bak við áttunda flokk, þar sem þriggja tóna stef liggja um einn streng, er snjöll hugmynd sem auðvelt er að byggja ofan á. Nokkurrar ónákvæmni gætir í meðferð tungumálsins almennt. Dæmi um mál- villu er yfirskrift þess verkefnis sem tekið er sem dæmi hér að framan, en á íslensku er talað um gamlárskvöld og nýársnótt. Móðurmál annars höfundarins er enska og á þeirri tungu eru hefðir aðrar. Og ónákvæmni gætir víðar. Það er varasamt að stuðla að því með beinum eða 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.