Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 67

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 67
AUÐUR TORFADÓTTIR Könnun á orðaforða í ensku l þessari grein verður greintfrá rannsókn sein gerð var á orðaforða í ensku meðal framhalds- skólanema sem voru um það bil að Ijúka enskunámi sínu. Markmiðið var að mæla umfang orðaforðans og staðfesta hvort hann væri í samræmi við það sem fræöimenn telja að við- unandi sé fyrir þá sem komnir eru á þetta stig í námi. Notað var einfalt orðaforðapróf sem talið er gefa góða vísbendingu um umfang orðaforða og hefur reynst áreiðanlegt miðað við viðurkennd stöðluð tungumálapróf. Þegar á heildina er litið benda niðurstöður í þá átt að nemendur hafi almennt ekki náð nægilega góðu valdi á þeim orðaforða sem þarftil að takast á við lestur fræðitexta á ensku í áframhaldandi námi. INNGANGUR Þegar haft er í huga að Islendingar þurfa á góðri lestrarfærni í ensku að halda, hvort sem er í áframhaldandi námi eða starfi, er augljóst að traustur orðaforði skiptir sköpum. Um það held ég að allir geti verið sammála enda hefur verið sýnt fram á mikilvægi orðaforðans í rannsóknum sem nánar verður vikið að síðar. Astæða þess að farið var út í þessa könnun var óstaðfestur grunur um að orðaforði væri veikur hlekkur í enskukunnáttu margra nemenda sem útskrifast úr framhaldsskóla. Könnun sem ég gerði á lesskilningi á ensku meðal 1. árs nema í Kennaraháskóla íslands vorið 1990 varð einnig til að ýta undir þá könnun sem hér um ræðir (Auður Torfadóttir, 1990). Þá voru lagðir fyrir hóp kennaranema fræðitextar á sviði uppeld- isvísinda skrifaðir fyrir almenning og þess gætt að í þeim væru ekki greinabundin fræðiorð. I textunum kom aftur á móti fyrir mikið af orðum sem koma víða fyrir í algengri gerð texta, svo sem í textum til háskólakennslu, fræðitextum fyrir almenn- ing um ýmiss konar efni og blaðagreinum svo dæmi séu tekin. Það mátti álykta út frá svörum kennaranemanna við lesskilningsspurningum að í flestum tilvikum, þar sem skilningi var áfátt, mátti rekja það til skorts á orðaforða. Síðan hef ég af og til lagt orðaforðakannanir fyrir nemendur mína og ýmsa aðra og niðurstöður hafa eindregið styrkt grun minn. Þess vegna var freistandi að leggja fyrir formlega könnun og fá mynd af stöðunni. Markmið könnunarinnar var að fá svör við eftirfarandi spurningum: Hve mikinn orðaforða hafa nemendur sem eru um það bil að ljúka enskunámi í framhaldsskóla? Er umfang orðaforðans í samræmi við það sem álitið er nægilegt til að geta nýtt sé 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.