Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 81

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 81
KRISTÍN UNNSTEINSDÓTTIR Skapandi hugsun og ævintýragerð Iþessari grein verður leitast við að varpn ljósi á Iwernig sígild ævintýri og ævintýri sem börn semja sjálf hvetja til tjáskipta á milli meðvitaðrar og meira og minna dulvitaðrar hugsunar einstaklingsins. Þetta flæði á milli mismunandi vídda hugans felur í sér möguleika til vaxtar og brei/tinga á sviði skilnings og tilfinninga. Varpað erfram þeirri tilgátu að ævintýri reyn- ist börnum öflugt tæki til að tákngera þau viðfangsefni sem þau verða að takast á við til að þróa sjálfsmyndina og taka út þroska. ígreininni eru sýnd og greind tvö ævintýri eftir 10-11 ára gamlan dreng sem ásamt bekkjarfélögum sínum tók þátt í vettvangsrannsókn sem greinarhöfundur vaiin að í grunnskóla í Reykjavík. Ævintýrin lians eins og ævintýri hinna barnanna einkennast af erfiðum og ögrandi viðfangsefnum og óttinn við að vaxa og verafull- orðinn er sláandi. Niðurstöður rannsóknarvinnu benda til þess að mikilvægt sé að börn á öllum aldursstigum fái að glíma við ævintýri í skólastarfinu. Það er nokkuð viðtekin venja að líta svo á að ævintýri og viðfangsefni þeim tengd henti einvörðugu börnum á fyrstu árum grunnskólans. Hér verður ekki staldrað við þann aldurshóp heldur rakið hvernig ævintýri og ævintýragerð geta haft gildi fyrir þroska tíu til ellefu ára barna á sviði hugsunar og tilfinninga. Við lestur og túlkun tveggja ævintýra eftir dreng á þessum aldri mun ég hagnýta mér kenningar Carls G. Jung og annarra greiningarsálfræðinga um tengsl ævintýra og dulvitundar manns- ins. Þess ber að geta að greiningarsálfræði hefur ekki frekar en aðrar túlkunarfræði- legar kenningar farið varhluta af gagnrýni úr ýmsum áttum. Hvað varðar notagildi þessara kenninga við lestur ævintýra hefur gagnrýnin einkum beinst að því að þær tækju ekki nægjanlega mikið mið af því þjóðfélagslega og menningarlega umhverfi sem ævintýrin eru sprottin upp úr en einblíndu á hið sammannlega og algilda í þessum sögum. Ég tek undir það að með því að beita lestrarlagi greiningarsálfræð- inga er sjónum beint að ákveðnum vinkli en önnur sjónarhorn látin liggja milli hluta. í þessari grein verður einkum kannað hvernig ævintýri geta örvað skapandi sam- skipti á milli ólíkra gerða hugsunar. Með því að semja eigin ævintýri og fást við sígild ævintýri á margvíslegan hátt, m.a. með því að beita táknum og myndhverfingum, ganga börn á vit ímyndunarleiks. Slíkur leikur er, eins og Singer (1999:22) hefur bent á, líklegur til að örva sveigjanlega og skapandi hugsun. „Maður kemst bara út þegar er þoka því þá opnast þetta allt, en þegar maður hleypur út þá elta þeir þig á hestunum sínum." Þessi lýsing er fengin úr ævintýrinu L 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.