Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 86

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 86
SKAPANDI HUGSUN OG ÆVINTÝRAGERÐ að leggjast fyrir en næsta dag vaknaði hann bundinn. Það var nýbúið að slökkva eldinn og honum var kalt og leið illa. En hann gat látið skeifuna detta og pá birtust fjórir drengir. Einn var stór og sterkur, annar var vitur, priðji var snöggur og sáfjórði var venjulegur en göldróttur. 1 pvi bili kom stórt tröll inn og ætlaði að reka alla út nema Jón. En pá leystu bræðurnir Jón og hlupu með bandið í kringum skessuna. Þá datt hún og rotaðist. Þá tók Jón rýting sem skessan hafði í belti sínu og skar hana á háls. Þá sagði hann við bræðurna „Þakka ykkurfyrir, hvernig get ég launað ykkur?" „Geturðu hjálpað okkur að komast héðan afeyjunni?" „Já" svaraði Jón. „Við skulum leggja afstað út að sjó." Þeir bjuggu sér tilfleka úr stórum trjábol og sigldu heim til Jóns. Þá kom faðir Jóns hlaupandi á móti peitn. Þá sagði Jón hvað stjúpan hefði gert. Þá lét kóngur reka hana úr landi og svo lifðu peir hamingjusamir til æviloka. Eins og í sígildum ævintýrum eru viðfangsefni aðalsöguhetjunnar meginatriði í sögu Njarðar. Frá þeim er greint á skýran hátt og án langdreginna lýsinga á umhverfi eða sögupersónum. í ævintýrinu er ekki lögð áhersla á að tíunda af nákvæmni blóðugar senur, ekki einu sinni þegar skessan er skorin á háls með eigin rýtingi. Mjög í anda sígildra ævintýrapersóna sýnir söguhetja Njarðar ekki viðkvæmar tilfinningar enda er hún ekki frekar en þær af holdi og blóði. Þess í stað má segja að ævintýrapersónur séu einvíðar og hægt er að líta á þær sem fulltrúa fyrir mismunandi frummót. Þegar greiningarsálfræði Jungs er beitt til að greina og túlka ævintýri er venjulega gengið út frá því að allar söguhetjurnar og yfirleitt allir hlutar ævintýrisins séu fulltrúar fyrir mismunandi sálræna þætti. Söguhetjan í ævintýri Njarðar bregst við dauða systur- innar án sýnilegrar tilfinningasemi og án þess að úthella tárum og má segja að þau viðbrögð hæfi og geti kallast dæmigerð fyrir persónu sem er nær því að vera einvíð- ur fulltrúi sálræns þáttar en raunveruleg, flókin manneskja. Þótt ævintýrapersónur tjái mannlegar tilfinningar hvorki í orði né látbragði geta þær birst í athöfn eins og þegar Jón sýnir umhyggju sína með því að synda með systur sína á bakinu til strand- ar og síðan að jarða hana þar. I mörgum ævintýrum gerist ekkert markvert fyrr en söguhetjan, venjulega ein síns liðs, fer að heiman, hittir yfirnáttúrulegar verur, þiggur ráðleggingar þeirra og hjálp og kippir sér ekki upp við það frekar en um venjulegt fólk væri að ræða (Lúthi 1986:6, 29). Þessu mynstri er fylgt hér þegar söguhetjan Jón hittir á dularfullri eyju barn sem gefur honum töfraskeifu. Njörður notfærir sér minni svo sem eins og vondu stjúp- una, bræður með mismunandi eiginleika og góðsemi gagnvart þeim sem minna mega sín. Meðferð Njarðar á þessum minnum má trúlega að einhverju leyti rekja til velþekktra íslenskra ævintýra eins og Surtlu úr Blálandseyjum, Karlssonar, Lítils, Trítils ogfuglanna og Velvakanda og bræðra hans. Storr (1989: 196) líkir sköpunarferlinu við einsömunarferli eins og Jung skilgreinir það. Bæði ferlin snúast um að mynda flókna heild úr ólíkum og oft andstæðum þátt- um. I stórum dráttum má lýsa einsömunarferlinu sem þríþættu. f fyrsta lagi eru við- brögð eða skilaboð frummótanna meðtekin og skilin frá dulvitundinni, því næst er þeim umbreytt á þann veg að einstaklingurinn geti að lokum aðlagað og innlimað þau í sjálfsvitundina. I hverju skrefi fer fram tákngerð sem mótast af andstæðum inn- 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.