Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 110

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 110
NATTURUFRÆÐIN HEIMA OG I SKOLA erfiðara en mæðurnar með að halda aftur af sér og hneigðust til að vinna sjálfir verk- efnið. Einnig kom fram að á nokkrum heimilum hélt foreldri, venjulega faðirinn, stuttan fyrirlestur um efnið fyrir barnið (Solomon, 2003). SHIPS-verkefnið hefur einnig verið prófað í Portúgal og rannsókn svipuð þeirri sem gerð var í Bretlandi var einnig gerð þar. Þessar tvær rannsóknir hafa nýlega verið bornar saman (sjá De Lurdes Cardoso og Solomon, 2002). Niðurstöðurnar voru mjög jákvæðar í Portúgal og mjög svipaðar niðurstöðum bresku rannsóknarinnar. Sýndu niðurstöður í báðum rannsóknunum að leiðsögn foreldra og samvinna foreldra og barna sem einkennist af óþvinguðum samskiptum hefur góð áhrif á nám barna og getur verið mjög árangursrík. SHIPS-verkefnið á íslandi Ef litið er á náttúrufræðihluta aðalnámskrár grunnskóla frá 1999 virðist SHIPS-verk- efnið falla vel að markmiðum sem tengjast öllum þremur sviðum náttúrufræðinnar (lífvísindum, jarðvísindum og efna- og eðlisvísindum) auk þess sem mikil áhersla er lögð á vinnubrögð og færni. Einnig fellur verkefnið vel að markmiðum almenns hluta námskrár sem lúta að samstarfi við foreldra. (Aðalnámskrá grunnskóla. Náttúru- fræði, 1999; Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti, 1999, bls. 44-45). í ljósi ofangreindra rannsókna á foreldrasamstarfi í tengslum við náttúrufræði þótti áhugavert að skoða hvernig verkefninu yrði tekið hér á landi og af þeirri ástæðu var verkefnið þýtt á íslenslu. Markmiðið með rannsókninni hér var það sama og í Bretlandi og Portúgal, þ.e. að kanna hvaða gildi slík vinna hefur fyrir foreldra, kenn- ara, nemendur og skólastarfið í heild. Spurningarnar sem lagðar voru til grundvallar eru: Eiga heimaverkefni í náttúrufræði erindi hér á landi? Hversu auðvelt er að virkja foreldra til þátttöku? Hvernig sjá kennarar verkefnin tengjast aðalnámskrá og hvern- ig nýtast þau í tengslum við aðra skólavinnu? Hver er ávinningur nemenda? Til að leita svara við þessum spurningum og til að geta varpað ljósi á þessa reynslu var leitað upplýsinga á margvíslegan hátt. AÐFERÐ ÞáHtakendur og framkvæmd Fyrsta hefti SHIPS-verkefnisins var þýtt á íslensku vorið 1999 og í kjölfarið var ákveð- ið, í samráði við Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, að leita til tveggja grunnskóla í Reykja- vík sem væru tilbúinir að prófa efnið. í upphafi var ráðgert að fá einn til tvo kennara í hverjum árgangi (1.-7. bekk) til samstarfs en þar sem kennarar sýndu verkefninu sérlega mikinn áhuga þá fjölgaði í hópnum og fyrsta veturinn 1999-2000 prófuðu 33 kennarar efnið með nemendum sínum. í skólunum tveimur voru fagstjórar í náttúru- fræði fengnir til að hafa umsjón með verkefninu. Einn kennari á Vestfjörðum var einnig fenginn til að prófa efnið með nemendum á yngsta stigi. Ætlast var til að nemendur ynnu a.m.k. þrjú verkefni á einu skólaári og þeir hefðu eina viku til að leysa hvert verkefni. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.