Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 116

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 116
NÁTTÚRUFRÆÐIN HEIMA OG Í SKÓLA I almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla 1999 er lögð áhersla á að menntun og velferð nemenda sé sameiginlegt markmið heimila og skóla (bls. 44-45). Samkvæmt bresku SHIPS-rannsókninni er niðurstaðan sú að vinna sem þessi styrkir börnin í þeirri vissu að bæði foreldrar þeirra og kennarar hafa sama metnað fyrir þeirra hönd, hvað nám varðar, og þeir styðja hver annan í því samhengi. Börnin fá þessi skilaboð með því að upplifa jákvæð samskipti milli skólans og heimilisins, þau kynna nýjar hugmyndir í skólanum sem þau koma með að heiman og öfugt (Solomon og Lee, 1992). Fullyrða má að sama gildi um íslensk börn. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna mjög jákvæð viðhorf allra sem að verkefninu koma, þ.e. foreldra, kennara og nemenda. Ekki er síst mikils um það vert að verkefn- in og vinna af því tagi sem hér um ræðir tengjast vel markmiðum aðalnámskrár grunnskóla frá 1999, bæði hvað varðar áherslur í náttúrufræði og á foreldrasamstarf. Af niðurstöðunum má draga þá ályktun að heimaverkefni í náttúrufræði eigi fullt erindi inn í skólastarf á íslandi sem hluti af heimavinnu nemenda. LOKAORÐ Markmið þessarar rannsóknar var að meta heimavinnu í náttúrufræði sem nem- endur unnu með aðstoð foreldra sinn og kanna hvaða gildi slík heimavinna hefur fyrir foreldra, kennara, nemendur og skólastarfið í heild. Það sýnir sig að hér er um mikilvæga leið að ræða til að virkja foreldra og veita þeim tækifæri til að tengjast skólanum og námi barnanna á annan hátt en tíðkast almennt. Þannig hefur verkefnið tvímælalaust gildi fyrir foreldrana sem og skólastarfið, að ógleymdum nemendunum sem komu oft með hugmyndir að heiman sem kennarinn gat síðan nýtt sér áfram í skólastarfinu. Þannig má glöggt sjá hvernig meginmarkmið SHIPS-verkefnisins, þ.e. að auka tengsl heimila og skóla í gegnum náttúrufræðinám nemenda, skilar sér. Þeir sem vinna að kennslumálum þurfa alltaf að hafa framtíðina í huga. Að hverju stefnum við? Tækni- og vísindaþekking framtíðarinnar mun verða í höndum nemenda okkar og erfitt er að hugsa sér þróun í tækni og vísindum án raungreina- kennslu. Þess vegna skiptir svo miklu máli að vekja áhuga nemenda á tækni og vís- indum í skólanum. Ein leið til að gera það er að fá foreldra þeirra með því viðhorf þeirra og áhugi hafa áhrif. Það hafa rannsóknirnar sem hér hefur verið gerð grein fyrir sýnt. Vonandi mun sú vinna sem hér hefur farið af stað verða til þess að vekja áhuga og stuðla að jákvæðum viðhorfum gagnvart raungreinum bæði meðal nemenda og foreldra þeirra. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.