Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 144

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 144
MAT A SAMSKIPTAHÆFNI FJOGURRA ARA BARNA þróun barnsins en þar taldi hann hlutverkaleik mikilvægan þátt. Hann áleit hlut- verkaleik ýta undir þróun barnsins þar sem það prófaði og æfði ýmsa þroskaþætti. Við aðstæður í leik styðst barnið við ímyndunaraflið og lærir þannig að framkvæma eftir eigin hugmyndum en ekki aðeins að svara ytri áreitum (Vygotsky, 1978; Berk, 2000:262). Vygotsky og margir fylgismenn hans (Lindqvist, 1999:133; Berk og Winsler, 1995:24) hafa útskýrt nánar það ferli sem á sér stað þegar barnið fær nýjar upplýsing- ar frá umhverfinu. Barnið túlkar merkingu þess sem kemur frá hinum fullorðna (umhverfinu) í þeim tilgangi að öðlast sinn eigin skilning (Berk, 2000:262). Áhersla er lögð á að hinn fullorðni þurfi að laga sig að getustigi barnsins þegar hann leiðbeinir því og á meðan á leiðbeiningarferlinu stendur (scaffolding) (Berk, 2000:261; Berk og Winsler, 1995:26; Wood, 1998:99). Þegar tveir einstaklingar takast á við sameiginlegt verkefni með því að byggja upp sameiginlegan grundvöll til samskipta þar sem hvor um sig aðlagar sig sjónarhorni hins, mótast ný, sameiginleg þekking (intersubjec- tivity/co-construction) (Berk, 2000:261). Félagslegt nám eins og Piaget (1968), Vy- gotsky (1978) og DeVries og Kohlberg (1987) lýsa því er undirstaða félagsþroska og samskiptahæfni. Félagsþroski og samskiptahæfni Þær hugmyndir sem stuðst er við í þessari grein um aðferðir til að efla félagsþroska og samskiptahæfni byggjast á kenningahefð um félags- og siðgæðisþroska. Kohlberg (1981:17-22) þróaði kenningar sínar út frá kenningum Piagets um þróun vitsmuna- þroskans og skilgreindi ákveðin þrep siðferðisþroska sem hann taldi að siðgæðisvit- und fólks þroskaðist eftir. Stigin einkennast af eðli röksemdanna sem einstaklingur- inn beitir til að styðja skoðanir sínar á því hvað sé rétt. Kohlberg áleit að besta leið skólans til þess að veita nemendum siðferðisuppeldi (moral education) væri að kenna réttlæti sem hluta af almennum mannréttindum (Justice, in turn, is a matter of equal and universal human right). Hann sagði réttlæti ekki vera reglu eða samsafn reglna, heldur siðferðislögmál (principle) sem felur í sér það viðhorf að virða allar manneskjur (Kohlberg, 1981:37-40). Carol Gilligan (1982:18-23) gagnrýnir siðferðisþroskakenningar Kohlbergs og telur að taka þurfi mið af réttlætissiðferði annars vegar og umönnunarsiðferði hins vegar. Hún segir að siðferði byggt á réttlæti einblíni á reglur, réttindi og sjálfræði, það feli ekki í sér það siðferði sem einkennir stúlkur. Hún telur að siðferði sem byggt er á umönnun fjalli um ábyrgðarkennd og það að forðast að misnota eða særa aðra. Sið- ferði umönnunar tengist því að líta á sjálfan sig sem tengdan félagslegri heild (tengslaneti) en siðferði réttlætis tengist því að líta á sjálfan sig sem sjálfráðan einstak- ling án þess að taka mið af eigin tengslum í félagslegri heild (Gilligan og Attanucci, 1988:73-77; Turiel, 1998:881-883; Kurtines og Gewirzt, 1995:84-90). Gilligan (1982) telur að umönnunarsiðferði og réttlætissiðferði sé jafnmikilvægt fyrir félags- og sið- ferðisþroska einstaklinga. Robert Selman er bandarískur klínískur sálfræðingur sem hefur ásamt samstarfs- fólki unnið að rannsóknum á sviði félags- og siðferðisþroska í meira en þrjá áratugi. Selman og Schultz (1990) gera greinarmun á félagslegri færni („interpersonal thought" 142
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.