Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1933, Qupperneq 25

Ægir - 01.01.1933, Qupperneq 25
ÆGIR 19 Tafla V. Yfirlit yfir ísfisksölur togaranna 1931 og 1932. Mánuður Ár Söluferðir Sala í mán. £ Meðalsala í ferð £ Ár Sölufei ðir Sala i mán. £ Meðalsala í ferð £ Janúar 1932 43 56 820 1321 193 1 43 ' 46 417 1 080 Febrúar )) 46 37 251 810 )) 34 45 260 1 331 Marz. )) 10 8116 811 )) 20 20 570 1 029 Apríl )) » )) )) )) )) » )) Maí )) » )) )) )) )) )) )) Júní )) 1 447 447 )) 2 1 416 708 Júll » )) )) )) )) 1 860 860 Ágúst )) 2 1 275 638 )) 9 7 527 836 September .... )) 6 6 469 1 076 )) 20 15 222 761 Október » 21 19 261 917 )) 38 37 820 995 Nóvember .... )) 30 30 799 1 026 )) 39 32 772 840 Desember .... )) 35 36 089 1 031 )) 29 30 924 1 066 Samtals 194 196 517 235 238 788 af því sem togararnir veiddu sjálflr, var 978 £ í ferð. Auk íslenzku togaranna fóru erlendir togarar 10 ferðir til Bretlands á árinu, með bátafisk, og séu þeir taldir með, verður meðalsala í ferð af bátafiskinum 977x/2 £. Þá hafa nokkrir erlendir togarar keypt hér fisk fyrir eigin reikning, en um það liggja engar skýrslur fyrir. Þá hefur Fiskifélagið getað fengið upp- lýsingar um 22 söluferðir ísl. línubáta á erlenda markaði, en liklega eru þær eitt- hvað fleiri. Meðalsala þessara skipa hef- ur verið 612V* &. Þá hefur verið flutt út óvenjumikið af kassafiski á árinu, bæði með sérstökum skipum og milliferðaskipunum. I hverri veiðiferð varð því meðalsala ísl. togaranna: 1938 1113 pd. sterl. 1931 1016---- 1030 922 --- 1989 1110 --- Tafla V sýnir hvernig ísfisksala togar- anna skiptist eftir mánuðum. Hæsta með- alsala hefur verið í janúar 1321 £, en flestar ferðir hafa logarar farið í febrúar. í febrúar og marz var isfisksala miklu lélegri en árið áður, og stafaði það af hinni einmuna tíð og góða afla, sem var þá hér heíma, svo að allir markaðir voru yfir fullir af ferskum fiski, aftur á móti hafa síðustu mánuðir ársins verið mun betri en í fyrra, og er það aðallega Þýzka- landssölunni að þakka. Af togurunum varð Júpiter hæstur með 11440 £, enda hefur hann farið flestar (10) ferðir, en Garðar hefur selt hæst að meðaltali 1860 £ í ferð. Aflabrögð og þátttaka í fiskveiðunum. Tafla VI sýnir hvernig saltfiskveiðin skiptist eftir mánuðum ársins og hve mik- il þátttakan hefur verið af hverjum flokki skipa í hverjum mánuði. Aflaupphæð sú, sem tilfærð er í desem- bermánuði, er að miklu leyti eftirstöðvar

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.