Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1933, Page 52

Ægir - 01.01.1933, Page 52
ÆGIR LANDSSMIÐJAN REYKJAVÍK SÍMI: 1680 & 4800 - SÍMNEFNI: LANDSSMIÐJAN Framkvæmir smíði á brúm og vitum, kötlum, olíukössum og geymum, túr- bínum, túrbínupípum, skjalaskápum, eldföstum hurðum, báta- uglum, smábátum og mótorbátum o. fl. Allskonar viögeröir á skipum, mótorbátum, bæði úr TRÉ og JÁRNI, vélum og hverskonar mótorum. Uppsetningu á hita- og kælivélum, mótorum o. fl. Eigin málmsteypa og eigin kafari Fullkomnustu vélar notaðar í hverri grein og öll vinna fram- kvæmd af sérfróðum mönnum. Sérstök áhersla lögö á sanngjarnt verö Jafnan fyrirliggjandi allskonar smíða-járn og stál, mjög gott sjálfhert rennistál o. fl. Fyrirspurnum svarað greiðlega, og tilboð gefin ef óskað er. Vinnum ódýrt, en að eins gegn staðgreiðslu.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.