Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 5

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 5
Æ G I R 35 Taíla I. Tala fiskiskipa og manna á öllu landinu í hverjum mánuði 1943 og 1942. Botnv. skip Linu- gufuskip Mótorbátar vfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1943 Samtals 1942 i Tala skipa Tala skipv. Tala skipa rt £ « 15 r*" tr. a g, ^ 12 r-1 v: 'z ^ Vj Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala i skipa ! Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. •lanúar . .. 16 452 3 35 ' 145 1159 39 275 24 105 )) » 227 2026 335 3022 Kebrúar.. 21 584 3 34 183 1649 54 393 43 215 » )) 304 2875 444 4080 Marz 27 751 4 46 246 2198 80 545 146 630 7 14 510 4184 617 4900 April 31 863 6 63 258 2404 95 632 162 679 24 52 576 4693 754 5364 Mai 32 894 4 44 269 2409 114 729 260 868 29 59 708 5003 895 5534 .lúní 31 869 2 23 192 1302 121 685 275 813 20 43 641 3735 830 4261 Júli 1 30 846 10 188 236 2407 ! 103 551 259 738 9 14 647 4744 760 5104 Ágúst .... 30 833 ; 10 188 247 2535 93 486 218 653 4 10 602 4705 750 4979 Sept j 31 873 j 4 73 j 224 2287 78 412 183 555 » )) 520 4200 541 3167 Okt 26 740 )) )) 119 816 79 446 134 412 10 25 368 2439 490 2874 Nóv i 27 793 » » 93 651 72 451 140 471 18 41 350 2407 323 1849 I)es i 25 729 j )) )) j 45 370 1 44 293 30 115 )) » 144 1507 179 942 veiðar hefjast í byrjun júlí. A síldveiði- tímanum varð tala þeirra nær því eins há og á vertíðinni, en um haustið, að loknum síldveiðum, fækkaði þeim aftur mjög, enda þurfa margir þeirra að jafnaði allinikinn undirbúning undir vetrarvertíðina, og mun sá undirbúningur hafa tekið yfirleitt ail- uiikið lengri tíma nú en áður, sakir mikils annríkis hjá skipasmiðum og viðgerðar- vinnustofum. Otgerð hinna minni þilfarsbáta var oinnig allmikið minni á árinu en á fyrra ári. Voru þeir flestir gerðir út yfir sumar- mánuðina sem áður. Hlulfallslega mest hefur opnum vélbát- utn fæklcað frá fvrra ári. Voru þeir flestir í júni eða 275, en árið áður 422 í saina mán- uði. Annars var útgerð þeirra hagað svip- að og áður, að þeir voru mest gerðir út um sumarið. Otgerð árabáta var enn minni á þessu at’i en á hinu fyrra og má segja, að þeir séu alveg að hverfa úr sögunni, nema á ör- iáum stöðum vestanlands og norðanlands. Heildartölurnar fyrir árin 1942 og 1943 sýna bezt hina minnkandi þátttöku. í sum- uln mánuðunum hefur þátttakan þannig verið nær þriðjungi minni en árið áður, og et tekið er meðallal fyrir allt árið, mun bún vera um % minni. Mannatalan hefur aftur á móti ekki lækkað eins mikið hlut- fallslega, vegna þess að það var aðallega út- gerð hinna srnærri og mannfærri skipa, sem drógst saman, en hin stærri skip og mannfleiri, svo sem togararnir, stunduðu meira veiðar en árið áður. í töflu II. er að finna yfirlit yfir hvaða veiðiaðferðir voru viðhafðar á árinu og hve mörg skip stunduðu hinar ýmsu veið- ar í mánuði hverjum. Undanfarin ár hafa botnvörpuveiðar ver- ið stundaðar, að sjálfsögðu af öllum tog- urunum, og auk þess af allmörgum hinna stærri báta, og hefur þátttaka hinna síðar- nefndu farið vaxandi. Botnvörpuveiðar í salt voru engar stund- aðar á árinu og mun það vera í fyrsta skipti, siðan farið var að safna nákvæm- um skýrslum um afla hér á landi. Undan- farin ár hefur þátttaka í þessum veiðum þó verið hverfandi á móts við það, sem áður var. Þeini rnun meiri var þátttakan i botnvörpuveiðum í ís, þar sem flestir tog- aranna stunduðu þessar veiðar allt árið og bátarnir að auki. Aldrei fyrr hafa jafn mörg skip stundað þessar veiðar. Mest var þátttakan seinnihluta vetrarvertíðar og frain í júni, en þá urðu togbátarnir flestir, eða milli 40 og 50 að tölu. Þegar kom fram á sildveiðitímann, fækkaði þeim aftur, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.