Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 6

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 6
Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af iiskiskipum á öllu landinu í hver.jum mánuði 1943 og 1942. Allt landið Botnvörpu- veiöi í ís Þorskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Sildveiði með herpin. Sildveiði með rekn. Isfisk- fiutn. o. 11. Samtals 1943 Samtals 1942 Tala skipa. Tala skipv. Tala j skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. « i Ts 'Z Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Janúar . 24 512 191 1444 9 40 » » » » 3 30 227 2026 335 3022 Febrúar. 42 728 242 2016 12 57 » » » » 8 74 304 2875 444 4080 Marz . . . 68 1077 413 2923 16 70 » » » » 13 114 510 4184 617 4900 April . . . 79 1244 461 3231 23 103 » » » » 13 115 576 4693 754 5364 Maí .... 78 1238 560 3390 58 266 » » » » 12 109 708 5003 895 5534 Júní . . . 64 1106 422 1885 140 624 » » 5 35 10 85 641 3735 830 4261 Júli .... 48 948 347 1371 116 518 128 1847 4 28 4 32 647 4744 760 5104 Ágúst . . 49 943 313 1355 89 396 129 1855 18 124 4 32 602 4705 750 4979 Sept. . . . 47 942 270 1181 64 290 113 1592 22 147 4 32 520 4184 541 3167 Okt. . . . 35 801 257 1251 65 312 » » 7 43 4 32 368 2439 490 2874 Nóv. . . . 33 834 268 1329 46 222 » » 1 6 2 16 350 2407 323 1849 Des. .. . 27 744 115 755 2 8 » » » » » » 144 1507 179 942 margir þeirra stunda þá síldveiðar með lierpinót. Þorskveiðar með lóð og netjum voru eins og áður stundaðar af langflestum skipum alla mánuði ársins. Þó kemur hin minnk- andi þátttaka í útgerðinni, sem áður var minnst á, langmest niður á þessum veið- um, þar sem þátttakan í öðrum veiðum hefur ýmist aukizt verulega eða tekið að- eins smávægilegum breytingum. Eru þessar veiðar stundaðar af vélbátum yfir 12 rúml., svo og af hinum smærri bátum. Mest var þátttakan um vorið, í mánuðunum apríl og maí. Stendur þá enn yfir vetrarvertíð hinna stærri báta og vor- og sumarvertið smærri bátanna að hefjast. Þegar kom fram á sum- arið fækkaði bátunum aftur, en þá fara margir þeirra að jafnaði á dragnótaveiðar og síldveiðar. Um haustið fækkaði bátun- um enn við þessar veiðar og voru þeir í desember aðeins 115 á móti 560 í maí, er þeir voru flestir. Dragnótaveiðar voru minna stundaðar en árið áður. Svo sem venja er, voru þeir bát- ar tiltölulega fáir, er stunduðu dragnóta- veiðar áður en landhelgin var opnuð í byrj- un júní, en aðalveiðitími dragnótarinnar var, eins og áður, yfir sumarið, svo og um haustið. Þátttaka í sildveiðum með herpinót var meiri en árið áður. Voru skipin 129 í ágúst, en ekki nema 113 árið 1942. Einnig stóðu veiðarnar nú lengur en áður, og var ekki lokið fyrr en komið var nokkuð fram í september. Síldveiðar með reknetjum voru ekki mikið stundaðar á árinu og eingöngu við Suðvesturland. Var þátttakan lítið eitt minni en á fyrra ári. ísfiskflutningar voru að þessu sinni stundaðir af færri skipuin en verið hefur undanfarin ár. Var það aðallega á vetrar- vertíðinni og' fram í júní, sem hin stærri mótorskip og' línugufuskipin stunduðu þessa flutninga. Á öðrum tímum barst svo Iítið að af fiski á þeim stöðum, þar sem islenzkum skipum var leyft að kaupa fisk, að flutningarnir urðu lítt arðvænlegir, þeg- ar það svo kom til, að verðið tækkaði á fiskinum í Englandi, svo sem síðar mun verða getið. Aflabrögð voru góð víða við landið, en ógæftir hömluðu mjög sjósókn um lengri tima. Verður nánar vikið að því í köflun- um hér á eftir um hina einstöku fjórðunga. Alls nam aflamagnið 383 121 smál. mið- að við 335 895 smál. árið 1942. Var aflinn á þorskveiðunum rúmlega 10 þús. smál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.