Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 9

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 9
Æ G I R 39 Taíla III. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1943 og 1942. Botn- Linu- Mótorbátar Mótorbátar Opnir Ára- Samtals Samtals vörpuskip gufuskip ! yfir 12 rl. undir 12 rl. vélbátar bátar 1943 1942 « 5 “ 12 r-< cc CS r" ia Tala skipa rt £ ’n 'Z r" Ifí Tala skipa r-1 ~ Tala skipa Tala skipv. rt lz H ~ «i « s r" oc Tala skipa Tala skipv. Tala skipa « a w H 1/: Tala skipa Tala skipv. •lanúar . . . Kebrúar.. Marz April Maí Júní Júli Agúst.... Sept Okt Nóv. ,.. Des 14 398 2 27 114 845 9 48 20 94 I » » 159 1412 183 2007 19 530 2 26 131 1118 18 98 40 209 » » 210 1981 255 2601 25 698 3 38 164 1390 22 115 56 288 » » 270 2529 306 2928 28 784 5 54 176 1597 i 24 112 62 320 » » 295 2867 302 3008 28 785 3 35 168 1504 14 55 26 148 » » 239 2527 252 2449 27 759 2 23 97 502 21 82 11 32 » » 158 1398 161 1377 1 26 735 6 115 117 1147 17 68 15 39 » » 181 2104 180 1939 i 26 725 6 115 129 1249 14 59 14 41 4 10 193 2199 159 1739 27 22 765 632 )> » » » 114 54 1078 301 8 6 33 24 4 15 16 44 » » » » 153 97 1892 1001 116 111 1053 1039 23 685 » » 41 224 5 23 25 101 » » 94 1033 59 581 21 621 » » 25 180 9 51 9 46 » » 64 898 40 262 lí])i hætti og árið áður. Voru þeir aðallega gerðir út á vetrarvertíðinni og um sumar- ið, en mjög fáir þeirra eftir að kom fram á haustið. Svipað er að segja um opnu vélbátana. A vetrarvertíðinni voru, sem áður, all- oiargir bátar úr öðrum fjórðungum, sem veiðar stuncluðu frá verstöðvum í Sunn- lendingafjórðungi. Einkum var þetla svo í Sandgerði, þar sem nær allir bátarnir voru aðkomnir. Enn fremur færðu bátar sig til nnlli veiðistöðva innan fjórðungsins. í Sandgerði voru aðkomubátar 24 af 27 bátum, sem þar voru gerðir út á vetrarver- tíðinni og frá eftirtöldum stöðum: Garði ■*’ Eskifirði 4, Húsavík 2, Ólafsfirði 2, og 1 fi’á hverjum eftirtaldra staða: Dalvík, Hafnarfirði, Seyðisfirði, Keflavík, Vogum, Eildudal og Reykjavík. í öðrum veiðistöðvum voru að þessu sinni fáir aðkomubátar. Á Akranesi voru 4 aðkomubátar, í Hafnarfirði 3, í Vest- mannaeyjum 1 og' í Reykjavík 1. Bátar, sem stunduðu veiðar frá veiði- stóðvum i fjórðungnum, en áttu heimilis- tang utan hans, voru að þessu sinni aðeins i6, en 29 árið áður. lafla IV sýnir hvaða veiðar voru stund- •iðar i fjórðungnum á árinu og þátttökuna í hverri veiðiaðferð. Svo sem áður hefur verið getið, stund- aði ekkert skip botnvörpuveiðar i salt á árinu, en botnvörpuveiðar í ís voru stund- aðar allmiklu meir en áður. Var það hvort- tveggja, að togararnir stunduðu nú allir þessar veiðar mikinn hluta ársins og auk jiess allmargir mótorbátar, og nokkru fleiri en áður. Flestir stunduðu bátarnir þessar veiðar seinni hluta vetrarvertíðar- innar, en allmargir þó um vorið og sumar- ið. Þeir urðu flestir í apríl, eða 42, en voru á fyrra ári flestir 29 um sama leyti. Alls voru þó gerðir út á botnvörpuveiðar í fjórðungnum 57 bátar yfir allt árið. Flest- ir voru þeir úr Vestmannaeyjum 24 að tölu. Frá Reykjavík voru þeir 11, Keflavík 3, Hafnarfirði 7 og færri annars staðar frá. Linuútgerð var með minnsta móti á vetrarvertíðinni sunnanlands, þótt þátttak- an í þeirri veiði væri að vísu meiri en í nokkurri annarri, en svo hefur jafnan ver- ið. Um sumarið eru línuveiðar að jafnaði lítið stundaðar og svo var einnig að þessu sinni. Aftur á móti hófu allmargir bátar línuveiði um haustið, og er það óvenju snemmt. Dragnótaveiði var einnig mun minni nú en árið áður, einkum þann tíma, sem þær eru annars aðallega stundaðar, um vorið og sumarið. Dragnótabátarnir voru, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.