Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 13
Æ G I R 43 Tafla VI. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingaflórðungi í hverjuni mánuði 1943 og 1942. Vestfirðinga- fjórðungur Botnvörpu- veiði i is I’orskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Síldveiði með herpin. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals 1943 Samtals 1942 Tala skipa | c. i ja 'Z | H C/1 ; Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. j Tala skipa Tala 1 skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. •lanúar 2 54 66 560 )) )) )) )) )) )) 68 614 113 804 Febrúar 2' 54 64 563 )) » )) )) 2 16 68 633 109 906 Marz 3 61 88 699 )) » )) )) 1 8 92 768 116 932 April 5 97 121 822 1 2 » )) 1 9 128 930 169 1100 Mai 7 133 178 946 8 15 )) » 1 9 194 1103 244 1287 Júní 5 118 171 753 37 172 )) )) )) )) 213 1043 212 977 Júli 4 111 92 391 35 148 13 214 )) )) 144 864 155 959 Agúst 4 108 55 320 22 89 13 205 » )) 94 722 167 1080 September 4 108 39 233 14 58 13 207 )) » 70 606 121 729 Október . 4 108 75 417 10 44 )) )) )) )) 89 569 141 773 Nóvember . . 5 116 91 531 9 45 )) » )) )) 105 692 107 607 Desember 5 117 75 492 » )) » )) )) )) 80 609 82 472 var afli bátanna í Bolungavík talinn betri vn úr öðrum veiðistöðvum við Djúpið. í Aðalvík og á Ströndum var talinn all- góður afli um vorið og framan af sumri, fcn haustverlíð léleg. Á báta frá Steingrimsfirði var vetrar- afli lélegur, en glæddist, er kom fram á vorið, en varð aftur rýr, þegar leið á sum- arið. Þar var talið góðfiski seint um haust- ið og fram í desember. Um haustið og framan af vetrinum var vfirleitt talinn sæmilegur afli víða um Vest- firði, en gæftir ákaflega stirðar, svo að eigi var unnt að stunda sjó sem skvldi. Eins og annars staðar var meginhluti aflans á Vestfjörðum fluttur út ísvarinn. Uágu skip á ísafirði og var fluttur þangað liskur úr veiðistöðvunum við Djúpið og U'á Súgandafirði. Einnig fór allmikill hluti aflans í frystihús, einkum i hinum suðlæg- ari veiðistöðvum, þar sem skip voru ekki að jafnaði til fiskkaupa. Söltun var hverfandi lítil á móts við það, sem áður hefur verið. e. Norðlendingafjórðungur. Utgerð í Norðlendingafjórðungi byrjaði ekki fyrr en með marzmánuði eins og venja er til (sbr. töflu VII). Línugufuskip voru að þessu sinni aðeins gerð út yfir síldveiðitímann, en höfðu einnig verið eitthvað í ísfiskflutningum árið áður. Útgerð hinna stærri vélbáta, yfir 12 rúml., var nokkuð minni en árið áður. Á vetrarvertíðinni fóru nokkrir þeirra til Suð- urlands, en þó færri en áður. Annars voru þeir flestir gerðir út um síldveiðitímann, eins og venja er. Um haustið stunduðu að- eins fáir þeirra veiðar. Svipað er að segja um smærri vélbátana, að enn færri voru gerðir út en árið áður, einkanlega þó um sumarið. Mest varð þó fækkunin hjá opnu vélbát- unum, einkum á tímabilinu frá því um \ orið og fram á haustið. Var það sama og í öðrum fjórðungum, að minnkandi þátt- taka í litgerðinni kemur fyrst niður á smærri bátunum. Árabátar voru fáir gerðir út í fjórðungn- um, enda munu þeir nú vera að hverfa þar sem annars staðar. Heildartölurnar fyrir árið 1942 og' 1943 sýna mjög minnkandi þátttöku seinna árið, og átti þetta við um allt árið. Mest kemur fækkunin, eins og áður segir, niður á smærri bátunum. Veiðiaðferðir voru stundaðar í fjórð- ungnum eins og sýnt er í töflu VIII. Botnvörpuveiðar voru eingöngu stund- aðar af vélbátum eða stærri vélskipum, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.