Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 15

Ægir - 01.02.1944, Side 15
Æ G I R 45 Tafla VIII. Veiðiaðferðir stundaðar af flskiskipum í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1943 og 1942. Norðlendinga- fjórðungur Botnvörpu- veiði i is Þorskv. m.lóð, net. og handf. Dragnóta veiði Síldveiði m. herpin. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals 1943 Samtals 1942 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. •ianúar » » » » » » » » » » » 39 211 Kebrúar » » » » » » » » » » » » 46 268 Marz 4 35 88 437 » » » » 3 23 95 495 161 735 Apríl 4 40 75 384 i 7 » » 2 16 82 447 186 760 Mai 5 43 168 705 6 39 » » 2 16 181 803 249 1005 •iúni 5 49 140 581 14 63 » » 1 8 160 701 260 1038 .lúlí )) » 112 378 10 37 51 660 » » 173 1075 232 1295 Ágúst » » 124 415 8 29 51 661 » » 183 1105 236 1242 September » » 101 341 5 18 51 664 » » 157 1023 191 740 Október » » 101 392 8 43 » » » » 109 435 155 609 Nóvember » » 104 391 5 28 » » » » 109 419 124 520 Oesember » » » » » » » » » » » » 57 208 Togarar og línugufuskip eru engin i ijórðungnum. Útgerð hefst að jafnaði ekki á Austfjörðum fyrr en um mánaðarmótin janúar—febrúar, og svo var einnig að þessu sinni, en þá hófst vertíðin á Hornafirði. Hins vegar fóru, eins og áður, nokkrir hinna stærri þilfarsbáta til vertíðar við Taxaflóa. Þátttaka báta vfir 12 rúml. var svipuð og árið áður og þó heldur meiri frarnan ai' árinu og aftur seinast urn haustið. Aftur á móti voru bátar undir 12 rúml. mun færri og sama er að segja um opnu vélbátana, sem voru miklu færri nú en árið áður. Er það sama reyndin og orðið hefur í hinum fjórðungunum. Engir árabátar voru taldir gerðir út að þessu sinni. Heildartala skipa var því mun minni nú en árið áður. Voru flest gerðir út 197 bát- ar í júní 1942, en ekki nema 149 1943, ilestir í júlí, og oft var munurinn rniklu nieiri. Linu- og handfæraveiðar voru stundað- ar af flestum bátum í fjórðungnum (sbr. töflu X). Fram í maí voru engar aðrar veið- ar stundaðar. Vorú þær mest stundaðar nrn sumarið, þegar fjöldi hinna smærri háta, einkum opnu vélbátanna, var mestur. Dragnótaveiðar voru minna stundaðar nú en árið áður og hófust seinna, eða ekki fyrr en undir það að landhelgin var opnuð. Aftur á móti héldu nokkrir bátar lengur út nú en áður. Um sumarið stundaði að- eins eitt skip úr fjórðungnum síldveiðar og er það óvenju litið. Hin fjögur stóru vélskip í fjórðungnum stunduðu isfiskflutninga mikinn hluta árs,- ins, fj'rst frá Hornafirði, en síðan aðallega frá Norðfirði. Vetrarvertiðin á Hornafirði hófst í byrj- un febrúar og stóð fram yfir miðjan mai. Gæftir voru mjög stopular alla vertíðina, enda varð meðalróðrafjöldi ekki nema 35 yfir alla vertíðina. Aflafengur varð einnig þarafleiðandi í minna lagi og mun minni en árið áður, þrátt fyrir að fiskur virtist nægur, þegar gaf. Bátarnir, sem róðra stunduðu frá Hornafirði, voru, sem fyrr, nær allir aðkomubátar frá ýmsum hinna norðlægari Austfjarða. Voru 9 frá Norð- firði, 5 frá Fáskrúðsfirði, 5 frá Eskifirði og 4 frá Seyðisfirði. Yfirleitt voru miklar ógæftir í fjórðungn- um á árinu og hamlaði það mjög sjósókn. Aflabrögð voru aftur á móti víða góð og sums staðar ágæt á stundum. Þegar kemur fram í apríl hefst veiði víð- ast á Austfjörðum, og þó einkum í maí. Á Djúpavogi og Stöðvarfirði hófst veiði

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.