Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 22

Ægir - 01.02.1944, Side 22
52 Æ G I R Tafla XIV. Síldveiðin 1943. 13 *o rz 13 O '"w 3 ,_3 s rz: 13 oi V3 V. C3 •e .= « S3 O) xÖ X ~ C tj >i s « « o a ' O H3 00 > C/3 C/3 co CO cfí CO Œ tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl. Vestfirðir og Strandir » 1 190 320 » 601 » » 2111 213 028 SÍBlufjörður, Sauðárkrókur . » 258 16 545 14 139 2 844 2 364 2 346 38 496 955 684 Eyjafjörður, Húsavík » » 2 338 1 395 287 223 » 4 243 726 683 Suðuriand 8 830 » » » » » » 8 830 » Lokaskýrsla 1943 8 830 1 448 19 203 15 534 3 732 2 587 2 346 53 680 1 895 395 — 1942 10 714 73 7 070 28 874 402 » 2 415 49 548 1 544159 — 1941 31 281 1 832 14 014 10 723 3 235 6 441 2 477 70 003 979 903 ári og kryddað 3 732 tn„ en aðeins um 400 tn. árið áður. Urn 77% af Norðurlandssíldinni var salt- að á Siglufirði, enda fer ávallt aðalsöltun- in þar fram. Aðrir söltunarstaðir voru: Sauðárkrókur með um 10% af magninu, Akureyri um 7 % og Drangsnes, Hrísey og Húsavík með enn minna. Sítdarútvegsnefnd sá að þessu sinni um sölu á allri Norðurlandssíldinni. Ákvað hún lágmarksverð eins og áður, bæði á fersksild og á síld til útflutnings. Fersk- sildarverðið var sem hér segir, miðað við uppsaltaða % tunnu: 1. Venjuleg saltsild ........ kr. 25.00 2. Hausskorin síld ............ — 30.00 3. Matjessíld ................. — 30.00 4. Kryddsíld .................. — 30.00 5. Sykursíld .................. — 30.00 6. Síldarflök ................. — 54.00 7. Uppmæld tn. til flökunar — 24.00 Var verðið nákvæmlega hið sama og yerið hafði árið áður. Er verðið var ákveð- ið, var reiknað með lækkun á tolli í Banda- ríkjunum og skipti síldarútvegsnefnd þeirri lækkun, sem þýddi raunverulega liækkun á síldarverðinu til seljendanna, þannig að % skyldu renna til fersksíldar- seljendanna, þ. e. a. s. útvegsmannanna og sjómannanna. Lágmarksútflutningsverð var ákveðið, sem hér segir, fyrir Vl tn. foh. 1. Venjuleg saltsild .... U. S. $ 22.50 2. Cutsíld .................... — 25.00 3. Matjessíld ................. — 27.50 4. Kryddsíld .................. — 31.00 5. Sykursild .................. — 27.50 G. Saltsíldarflök ............. — 53.00 7. Kryddsíldarflök ............ — 63.00 Er hér um því sem næst þriðjungshækk- un að ræða frá fyrra ári, enda hafði allur kostnaður við verltun síldarinnar stórauk- ist, einkum vegna hinna gífurlegu hækk- unar á vinnulaununum, bæði af hækkuðu grunnkaupi og vísitöluhækkuninni. Var lengi útlit á, að nægilega hátt verð fengist eigi til þess að síldarsöltunin stæði undir l'ramleiðslukostnaðinum, en þó tókst að gera samning um sölu á 30 þús. tn. af matjes- og sykur- og cutsíld, fyrir ofan- greint verð. Opinberar verðráðstafanir, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum síðan, virðast þó munu geta leitt til þess, að um þriðjungur þeirrar síldar seljist l'yrir mun lægra verð en samið hefði verið um. Einnig tókst að selja kryddsild, saltsíld og öll flök fyrir lágmarksútflutningsverð það, er nefndin hafði ákveðið, og mun það verð fást óbreytt. Svo sem áður hefur verið drepið á, var

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.