Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1944, Page 47

Ægir - 01.02.1944, Page 47
Æ G I R 77 PúU Jónsson. Þeir, sem fórust meo m.s. Hilmi. Friðþjófur Valdimarsson. Vélskipið Hilmir frá Þingeyri fórst 26. nóvember síðastl. á leið frá Reykjavík tii Arnarstapa. Skip þetta var alveg nýtt, því að aðeins mánuður var liðinn frá því að það kom fullsmíðar frá skipa,smíðastöð- inni. Hilmir var 87 rúml. brúttó, smíðað í skipasmíðastöð Kaupfélags . Eyfirðinga á Akureyri. Eigendur skipsins voru hluta- félögin Fjölnir og Reynir á Þingevri. Framkvæmdarstjóri útgerðarinnar var Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri á Þingeyri. Með Hilmi hina síðustu ferð voru 11 manns, 7 manna áhöfn og 4 farþegar. Af þeim hópi voru 5 menn úr Dýrafirði. Páll Jónsson skipstjóri fertugur að aldri. Hann var kvæntur Jóhönnu Gísladóttur. Lifir lnin mann sinn ásamt 4 hörnum. Þórður og Sigurlíni Friðfinnssynir frá Kjarans- stöðum í Dýrafirði. Voru þeir vélstjórar á

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.