Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 48

Ægir - 01.02.1944, Side 48
78 Æ G I R Árni Guðmnndsson. Árný Kr. Magnúsdóttir. Guðmundur Einarsson. Ágúsl Jóhannsson. Anton Björnsson. skipinu. Var Þórður þrítugur, en Sigurlini ívítugur. Guðmundur Einarsson 29 ára gamall. Lætur hann eftir sig aldraða heilsubilaða foreldra og unnustu. Árni Guðmundsson 27 ára gamall. Stýrimaður- inn, Friðþjófur Valdimarsson, var frá ísa- firði. Hann var 23 ára gamall, kvæntur og' lætur eftir sig 2 börn. Hreiðar Jónsson mat- sveinn var búsettur i Reykjavík. Hann var 28 ára gamall. — Farþegarnir voru: Árný Kr. Magnúsdóttir, kona Ólafs Benedikts- sonar á Arnarstapa. Með henni fórst fóst- ursonur þeirra bjóna, Ágúst Jóhannsson, sjö ára gamall. Elín Ólafsdóttir 34 ára. Hún var gift Einari Sigmundssyni á Hamr- endum í Breiðuvik. Lifir maður hennar ásamt þriggja ára gömlu harni þeirra. Anton Björnsson fimleikakennari. Anton var 22 ára gamall. Hann var sonur Björns skipstjóra í Ánanaustum og Önnu Páls- dóttur konu hans.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.