Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 53

Ægir - 01.02.1944, Side 53
Æ G 1 R 83 Vélstjórafélag Akureyrar 25 ára. Óskar Siflgeirsson. Pált Jánatansson. Jón Hinriksson. Að tilhlutun Fiskifélags íslands var véi- stjóranámskeið haldið á Akureyri árið 1916, og var það hin fyrsta kennsla, er l'ram fór um notkun mótorvéla þar nyrðra. Frostaveturinn 1918 var svo haldið næsta námskeið. Þetta námskeið var mjög vel sótt. Þegar flest var, munu rúmlega 60 manns hafa sótt það, m. a. flestir þáver- andi skipstjórar bæjarins. Margir heltust þó úr lestinni, þegar áleið. Námskeiðið hófst 30. jan. og lauk 26. marz, og útskrif- uðust þá 28 menn, en nokkrir náðu ekki prófi. Um áramótin 1918—1919 fóru ýmsir af þessum mönnum að ræða um það, að nauð- synlegt væri, að stofnað yrði til félags- skapar meðal þeirra manna, er fengjust við vélgæzlu, bæði námsskeiðsmanna og eins hinna, er áður höfðu stundað vél- gæzlu. Aðal hvatamennirnir að stofnun félags- ins voru þeir Þórhallur Jónsson frá Reykja- Kristján Kristjánsson, núv. Jorm. Tri/ggvi Gunnlaugssop, núv. gjaldkeri. Páll Jóhannsson, ni'w. útari.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.