Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 56

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 56
86 Æ G I R Skýrsla um flyðruveiði á opna vélbáta frá Stykkishólmi í sept.—des. 1943. Flvðra Nöfn báta Formaður Bvrjaði róðra es álg stk. kg Veiðarfæri Annar afli E- £ Drómundur Einar Jóiiannesson ” 18 sept. 40 173 8650 Haukalóð og Iina 6800 kg þorskur Auðunn ... Eyjólfur Ólafsson 20 okt. 26 74 3450 Haukalóð og' lína 16 smál. þorskur og ýsa \'aldimar Stefánsson’) Eggert Björnsson 18 sept. 20 okt. 30 120 6000 Haukalóð og lína Haukalóð og lína Trausti . . . 13 40 2100 Vísir Bæring Níelsson 25 okt. 27 14 1100 Haukalóð og lína fl9l/2 smál. þorskur og j’sa \og 200 kg smálúða. Kári Jónas Pálsson 20 okt. 20 40 2000 Haukalóð og lina 12 smál. þorskur og ýsa Heppinn . . Eyjólfur Bjarnason 1 okt. 8 19 1000 Haukalóð og lina Þröstur . . . Ingólfur Pétursson 14 24 1020 Haukalóð og lína 8l/ó smál. þorskur *) Valdimar Stefánsson tók i desember við formennsku á öðrum opnitm vélbát, „Björgvin", og aflaði á hann 9 smál. þorskfisk og 15 lúður, er vógu 800 kg. veiði í Breiðafirði öll árin, og segir Oddur. að það hafi þótt heldur lélegur róður, ef þeir bátarnir, sem lengsta höfðu lóðina, lengu ekki 20—30 lúður. Eftir 1923 fór þegar að vera minna um flyðru í Breiðafirði og fór alltaf smá minnkandi ár frá ári. Mátti svo segja, að árin næstu á undan þessari styrjöld yrði varla vart við flyðru í Breiðafirði. En á siðastl. hausti varð á þessu all mikil breyt- ing', og má vel vera, að í þessum efnum æili sama sagan að endurtaka sig og á tímabilinu 1916—1923. Átta opnir vélbátar gengu frá Stykkis- hólmi síðasti. haust og stunduðu þeir allir flyðruveiðar einhvern tíma. Einnig var eitt Ný fiskbúð. Steingrimur Magnússon fiskasaii hefur ásamt Þorvaldi Guðmundssyni, er áður var forstjóri niðursuðuverksmiðju Sölusam- handsins, láiið, reisa myndarleg húsakynni við Bergstaðastræti 37. Bera þau af um allt, er hér hefur þekkzt, í sambandi við sölu á fiskmeti. Búð er þar forkunnar vel gerð og haganleg', en að baki hennar eru ýmis kon- ar geymslur og áhöld i sambandi við fisk- meti. Þar eru meðal annars kæliklefi, reyk- þilskip þar á flyðruveiðum um skeið. Skýrslan hér að ofan sýnir hvað opnu bátarnir öfluðu mikið af flyðru og öðrum fiski á tímabilinu sept.—des. Tveir þilfarsbátar í Grundarfirði stund- uðu flyðruveiðar um tíma. Aflaði annar þeirra mjög lítið, en hinn fékk 203 flyðrur (stærri en 15 kg) og vógu þær 10818 kg, og auk þess fékk hann 310 kg af smálúðu. Þessi bátur var Hamra-Svanur, en skip- stjóri á honum er Páll Þorleifsson. Almennt líta menn svo á, að ástæðan fyrir því að flyðruveiðin hefur glæðzt aft- ur, sé sú, að miklu færri aðkomuskip hafi undanfarin ár stundað veiðar í Breiðafirði, en var fyrir stríð. ofnar o. s. frv. — Verzlun þessi heitir „Síld og- Fiskur“. Verður þar nær eingöngu verzlað með fiskmeti, handerað á margvís- legan hátt. Virðist mér, að með stofnun þessarar verzlunar sé stigið mjög virðing- arvert spor í þá átt að kenna íslendingum að eta síld og aðrar fisktegundir er þeir hafa jafnan fúlsað við, sjálfum sér til mislta og vanþurftar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.