Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 58

Ægir - 01.02.1944, Side 58
88 Æ G I R Asgeir tí. Asgeirsson, ísafirði. krónur af hverju skpd. verkaðs fiskjar eða 7 kr. af skpd. af vel söltuðum og signum fiski og auk þess af öllum afla skipsins hæst 4 kr. af skpd. verkaðs fiskjar, eða 2 kr. 75 au. af skpd. af vel söltuðum og sign- um fiski. Skipstjóra ber og allar „Gjæller & Læber“, sem hirt eru, og það trosfiski, er hann sjálfur dregur og ekki er notað til soðmatar. Enn fremur hafi skipstjóri frítt l’æði frá skipinu og 2 kr. 50 au. á mánuði fyrir að leggja sér til veiðiáhöld og fiski- hnífa. Stýrimanni skal goldið frá skipinu hæst 40 aurar af skpd. verkaðs fiskjar eða 25 aurar af skpd. af vel söltuðum og signum fiski af öllum afla skipsins. Laun matreiðslumanns borgast af skip- inu. .*j. Verðlaun A. Hverjum háseta sé goldið af eigin drætti hæst 14 kr. af skpd. verkaðs fiskjar, eða 0 kr. af skpd. af vel söltuðum og vel sign- um fiski. Útgerðarmaður leggur háseta allt til nema hlífðarföt, veiðarfæri og fislci- linífa, en fyrir að leggja sér þetta til ber báseta 2 kr. 50 aura um mánuðinn frá út- gerðarmanni. Sömu ákvæði gilda um laun skipstjóra, þóknun stýrimanns, kaup matreiðslu- manns og tros til háseta sem í 2. lið. 4. Verðlaun B. Hverjum háseta sé goldið af eigin drætti hæst 20 kr. af skpd. verkaðs fiskjar eða hæst 15 kr. af skpd. af vel söltuðum og vel signum fiski. Leggur þá útgerðarmaður ekkert til, nema salt, þóknun til stýri- inanns, og laun skipstjóra. Skipstjóra launist hæst með 20 kr. af skpd. verkaðs fiskjar eða hæst 13 kr. af skpd. af vel söltuðum og vel signum fiski, af því sem hann sjálfur dregur. Af öðrum afla skipsins hafi skipstjóri hæst 5 kr. af skpd. verkaðs fiskjar eða hæst 3 kr. 25 au. af skpd. af vel söltuð- um og vel signum fiski. Skipstjóri leggur sér allt til eins og aðrir skipverjar. Um tros, bæði fyrir háseta og skipstjóra, svo og „Gjæller & Læber“ gilda sömu ákvæði og í 2. og 3. lið. 5. Verðlaun C. Hverjum háseta sé goldið 35% af óskertri aflaupphæð hans metinni til krónutals eftir almennu verði það ár, sem fiskurinn er lagður inn til útgerðarmanns. Skipstjóra skal goldið af eigin drætti hæst 30% og af öllum afla skipsins hæst 10% af óskertri aflaupphæð, metinni til krónulals á sama liátt sem fyrr greinir. Um trosfiski, „Gjæller & Læber“ og veið- arfæri fer, bæði til handa liásetum og skip- stjóra, eins og til er tekið í 2. lið. 6. Lóðafiskirí. Gangi skip á lóðafiskirí allan veiðitím- ann eða einhvern hluta hans, skal öllum afla, sein á lóðir fiskast, skipt þannig, að skipið, sem leggur til salt, báta og öll veiði- áhöld, verðlaun til skipstjóra hæst 4 kr. af skpd. verkaðs fiskjar eða 2 kr. 75 af skpd. vel saltaðs og sigins fisks, þóknun til stýrimanns, ekki yfir 12 aura af 100, fæði skipverja, laun matreiðslumanns og eldivið — taki % af aflanum óskertum, hvar af út- gerðarmanni skal heimilt að verja allt að 35 til verðlauna til þeirra báta skipsins, sem bezt afla, en % hluti aflans skiptist jafnt meðal skipverja, að matreiðslumanni

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.