Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 66
96
Æ G I R
Prentun
Bókband
Pappír
Ríkisprentsmiðjan
Gutenberg
Reykjavík. Pingholtsstraeli 6. Pósthólf 164. Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471
Lóðamerki Faxaflóabáta 1944.
Við öngnl Á miðju Við ds A'öfn bátanna Eigendur og beimili
rautt blátt rautt Ásbjörn Björn Ágústsson, Akranesi
gult blátt grænt Jakob (E.A. 7) Kristján Karlsson, Reykjavík. (Viðlegubátur á Akranesi)
Til kaupenda blaðsins.
Lesendum Ægis mun öllum kunnugt um
það, að pappír hefur hækkað geipilega í
verði frá því fyrir strið og ekki hvað sizt
jafn góður pappír og Ægir er prentaður á.
Það hefur verið til athugunar hjá útgef-
endum Ægis að draga úr pappírseyðslunni,
en þó eklci á þann hátt að minnka lesmál
blaðsins eða prenta það á lélegri pappír.
Horfið hefur verið að þeirri lausn, að hafa
minna letur á blaðinu en verið hefur. Þó
minnkar Jetrið el<ki meira en það, að vel
flestir leikmenn i þessum efnum, munu
naumast veita mismuninum athygli nema
liafa eldra letrið til samanburðar. Með því
að breyta um letur á þennan hátt, verður
nú hægt að koma 121 staf á sama lesmáls-
flöt og áður komust 100. Það er því sýni-
legt, að jneð þessu móti er hægt að draga
nokkuð úr pappírseyðslunni, án þess að
það sé gert á kostnað lesmálsins.
Oss þykir rétt, að gera kaupendum
blaðsins þetta ljóst þegar, svo þeir ætli
ckki, er þeir sjá að árgangurinn verður
lítið eitt minni að blaðsiðutölu, að þeir
hafi fengið minna lesmál en fyrr. Því að í
raun verður það svo, að lesmálið verður
sizt minna en áður, þótt blaðsíðufjöldinn
ininnki lítillega.
Auðvelt hefði verið að láta blaðsíðufjöld-
ann halda sér og nota sama letur og áður,
en prenta blaðið á mun lakari pappír en
verið hefur. Þessi leið þótti ekki viðlits-
verð, því að blað sem birtir jafn mikið at'
myndum og Ægir, verður að prentast á
ágætan pappír.
Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson.
Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.