Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 67

Ægir - 01.02.1944, Side 67
ÆGIR Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt fslenzku rtkisstjórninni aá nauásynlegt sé, aá öll ís- lenzk skip, 10 til 750 smálestir aá staerá fái endurnýjuá eins fljótt og hægt er eftir 1. marz 1944, feráaskírteini þau, sem um ræáir í tilkynningu rfkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. — Skírteini þessi veráa afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aáalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyáisfirái hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum. Atvinnu- og samgöngumálaréðuneytið, 28. febrúar 1944. Auglýsing um hættu við siglingar. Aá gefnu tilefni vill rááuneytiá vekja sérstaka athygli sjófarenda á auglýsingu atvinnu- °g samgöngumálarááuneytisins, dags. 7. maf 1943 (birt f 32, tölublaái Lögbirtingablaásins 1943), um hættu viá siglingar í námunda viá skip, sem fást viá tundurduflaveiáar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 27. marz 1944. Kaupi allar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.