Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 40

Ægir - 15.12.1959, Síða 40
38 ÆGIR — AFMÆLISRIT þeirri gerð pantaði Guðmundur Jörunds- son útgerðarmaður. Þá var og samþykkt, að ríkisstjórnin léti smíða 30—40 fiski- báta innanlands frá 40—70 lesta. Loks gerðu margir útgerðarmenn ráðstafanir á eigin spítur til þess að kaupa notuð skip frá útlöndum og láta smíða ný handa sér. I ársbyrjun 1946 var von fyrstu Sví- þjóðarbátanna hingað til lands. í árslok 1945 var skipastóllinn þessi 1948 var viðbótin þessi: 10 togarar 6699 br. lestir 7 vélskip 904 — — 17 tals 7603 br. lestir 1949 var viðbótin þessi: 5 togarar 3021 br. lest 7 vélskip 502 — — 12 tals 3523 br. lestir 9383 br. rúml. 2832— — 3348— — 6583— — 5855 — — Botnvörpuskip 28 tals Línugufuskip 14 — Vélb. yfir 100 1. 22 — Vélb. 30—100 1. 126 — Vélb. undir 30 1. 435 — 625 tals 28001 br. rúml. Þessi tafla nær yfir öll skip, sem skrá- sett eru sem fiskiskip, en nokkur þeirra voru í raun og veru flutningaskip, svo sem: „Hrímfaxi", „Sæfell“, Capitana", „Hamona“ og varðskipið „Þór“. Næsta tímabil, sem hefst með árinu 1946 var eitthvert mesta nýsköpunarbil í sögu þjóðarinnar. Þar er endurnýjun fiskiskipaflotans efst á blaði. Bátar þeir, sem samið var um smíðun á í Svíþjóð, komu flestir til landsins 1946 en á því ári bættust þessi skip í flotann: br. lestir 16 fiskibátar, nýsmíði innanlands 770 47 fiskibátar, nýsmíði erlendis 3430 16 notaðir bátar, keyptir erlendis 1083 79 tals 5283 Á árinu 1947 koma fyrstu 18 togar- arnir frá Englandi, nýsmíði innanlands og erlendis heldur áfram. Á því ári var viðbótin þessi: 18 togarar nýsmíði erlendis 11841 3 togarar keyptir notaðir, f. útl. 1860 16 fiskibátar, smíðaðir innanl. 997 19 fiskibátar smíðaðir erlendis 1598 3 fiskibátar keyptir notaðir f. útl. 749 Rúml. 17045 Þá er lokið þeim áfanga um endurnýj- un fiskiskipastólsins, sem gert var ráð fyrir í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Samkvæmt því, sem skráð er hér að fram- an var viðbótin á árunum 1946—49: 36 togarar 23421 br. lest 131 vélskip 10033— — 167 tals 33454 br. lestir Fiskiskipastóllinn í árslok 1945 var um 28. þús. br. lestir, og nemur aukningin því nálega 120%. Á árinu 1950 var ekki um teljandi viðbót að ræða. Nýju fiskiskipin voru um margt frá- brugðin hinum eldri. Einkum er stærð- armunurinn áberandi. Meðalstærð togar- anna er 651 lest, og er það helmingi meira en áður var. Meðalstærð vélskip- anna er um 77 lestir. Var þar alveg horf- ið frá smíði smábáta, og var lestatala nýju vélbátanna algengust frá 40—110 lestir. Mörg nýju skipanna voru búin tækjum, sem voru nýjung í íslenzkum fiskiskipum og aukið í'ými í skipum skapaði mögu- leika til þess að gera vistarverur skip- verja stærri og vistlegri. Nokkuð var um það deilt, hvort aflvélar togaranna ættu að vera gufu- eða díeselvélar, en það varð að ráði. að setja olíukyntar gufuvélar í skipin, að undanskildum þremur, sem voru knúin dieselvélum. Þetta var að sjálfsögðu framför frá kolakyntu gufuvélunum. Nú er svo komið, að alveg hefur verið 59 tals
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.