Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 135

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 135
ÆGIR — AFMÆLISRIT 133 Ofapur (féjörnSion Saltfiskframleiðslan Þegar á fyrstu öld- um íslandsbyggðar taka landsmenn að stunda fiskveiðar. Fyrst aðeins til neyzlu innanlands, en síðar til útflutn- ings. Snemma á öldum fara útlendingar að fiska hér við land, og útlendir kaupmenn að sækjast eftir hertum fiski (skreið) og gefa vel fyrir. Fær- ist þá mikið líf í veiðarnar, og verður til þess, að menn taka að sækja til sjávarins og setjast þar að. Fyrst um vertíðir, en síðar til fastrar búsetu. 1 þessari grein verður fiskveiðisagan ekki rakin því að þessi kafli á aðeins að fjalla um saltfiskinn. Þessa grein ber þó ekki að taka sem fræðilegt yfirlit um þetta efni og því síður fullkomið. Til þess að svo mætti ver'ða félík ég verliofnið of seint í hendur, en auk þess takmarkað rúm í ritinu. Nægar sannanir eru fyrir því að Is- lendingar hafi snemma á öldum stundað saltgerð. Þannig á Miklaholtskirkja salt- gerð í Skógarnesi 1181 (Fornbrs. I, 273). Munkaþverárkirkja í Eyjafirði á salt- brennslu á Máná á Tjörnesi, og sama kirkja fær 5 vættir salts frá Hrísey. (Fbrs. II. 486 og 487). Margar kirkjur eiga saltfjörur hingað og þangað. Fornir máldagar tala um saltfisk og salt-silung. Þarf því ekki að efa, að landsmenn hafa frá öndverðu víða unnið salt og varðveitt með því fisk frá skemmdum, þótt langt líði þar til þeir fara að flytja hann út sem markaðsvöru til annarra landa. I bæjarskjalasafninu í Köln er til kæru- bréf frá í júlí 1520, þar sem þýzkir kaup- menn í Lundúnum kæra til fulltrúa Hansamanna í Briigge um það, að 1514 hafi Kort Froudendael skipari frá Ham- borg komið með skip frá íslandi, hlaðið saltfiski, er fara hefði átt til Hamborgar, en hefði á leiðinni mætt ensku herskipi, sem hefði leikið skip og skipverja illa. (Fornbrs. XI, bls. 80). Þetta virðist benda til, að þá þegar sé farið að verka saltfisk á íslandsmiðum og flytja þaðan heila farma á erlendan markað. I bréfabók Gissurar biskups Einarsson- ar frá 1542, þar sem hann segir frá ferð sinni frá íslandi til Danmerkur, segir hann, að meðal þess, sem hann lét í skip sitt af matvælum til ferðarinnar, hafi verið „XL saltfiska oc litla titlinga j tunnu"1. Af þessu má ráða, að þá þegar séu landsmenn eitthvað famir að verka saltfisk, a. m. k. til matar. SaUfishframleiðdan hefst fyrir alvöru. Á 18. öld var svo hafin saltvinnsla hér á landi við hverahita, en bæði var það lít- ið magn og stóð ekki lengi. Á þessari öld hefst þó saltfiskverkun hér að nokkru marki og útflutningur hans að sama skapi. Hagskýrslur frá þessum tímum eru lítilfjörlegar, en samkv. þeim hefur fisk- útflutningur á 18. öld verið sem hér segir: 1630 1743 1764 1784 Saltf. skpd. 207 392 203 2578 Harðf. skpd. 2823 5380 6116 5612 saltþorskur tn. 142 638 513 704 lýsi allsk. tn. 1445 471 629 D Fbrs. XI. bls. 147.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.