Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 4
leiðrétti hann. Að loknu embættisprófi stundaði hann framhaldsnám í Miinchen, París og Oxford á árunum lðll—1913. Árangurinn af því námi hans varð doktors- rit hans, Skyld og Skade (1914). Er það mikið rit, vand- að og frumlegt, og hefir próf. Knud Illum látið svo um mælt, áð það sé bezta ritið, sem doktorsnafnbót í lögfræði hafi verið veitt fyrir við Hafnarháskóla. Eftir doktors- prófið varð hann dosent og nokkrum árum síðar prófessor við Hafnarháskóla. Gegndi hann því embætti til æviloka. Ussing varð mjög mikilvirkur rithöfundur. Helztu rit hans, auk doktorsritsins; éru þessi: Bristende Forud- sætninger (1918), Haandbog i Obligationsretten. Speciel Del (med Juliusi Lassen 1923), Kaution (1928), Aftaler paa Formuerettens Omraade (1931, 2. útg. mjög aukin 1945), Dansk Obligationsret. Almindelig Del (1935— 1937), Gæld 3 = brevslovene (med C. C. Dybdal 1938), Erstatningsret (1938), (Köb. 1939), Enkelte Kontrakter (1940) og Retstridighed (1949). Auk þessara rita liggur eftir hann fjöldi af minni ritgerðum, og um 25 ára skeið hafði hann með höndum ritstjórn hins fræðilega hluta af Ugeskrift for Retsvæsen. Ussing átti og nokkurn þátt í undirbúningi sameigin- legrar löggjafar Norðurlandaþjóðanna á sviði kröfurétt- arins. Hann var einn höfundalaganna um skuldabréf, og hann átti sæti í nefnd þeirri, er vinnur nú að undir- búningi norrænnar löggjafar um skaðabætur. Hann var atkvæðamikill á lögfræðingamótum Norðurlanda, og um langt skeið formaður hinnar dönsku deildar þeirra, og hann tók einnig þátt í mótum norrænna lögfræðistúdenta m. a. í mótinu, sem haldið var hér á landi sumarið 1953. Ussing naut mikils álits fyrir vísindastörf sín og fékk margskonar viðurkenningu bæði í heimalandi sínu og annars staðar á Norðurlöndum. Hann var um langt árabil formaður í lögfræðingafélaginu í Kaupmannahöfn og 1943 sæmdu danskir lögfræðingar hann hinu mesta heiðurs- merki, sem þeir geta veitt, verðlaunapeningi örsteds. Heið- ursdoktor var hann frá háskólunum í Oslo (1946) og í 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.