Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Qupperneq 20
hæstiréttur hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi. Á þessa nið- urstöðu hæstaréttar má fallast. Verður að telja hana eðli- lega, þegar litið er á févíti sem þvingunarráð. Það verð- ur því talin regla íslenzks réttar, að févítis ákvæði í yfir- valds úrskurði verði ekki fullnægt, eftir að skylduþegn hefur gegnt þeirri skyldu, sem knýja átti hann til með févíti.1) Líklega verður sama regla að gilda, þótt skyldu sé eigi fullnægt fyrr en eftir að fjárnám hefur verið gert fyrir févíti, en áður en sala fjárnuminna verðmæta fer fram. Þó er sú regla alls ekki vafalaus. Ef févíti hefur verið innheimt eða afplánað, kemur ekki til neinnar endurgreiðslu eða fébóta, þótt skyldu sé síðar fullnægt. VI. Þess er áður getið, að févíti sé ekki refsing að lögum heldur þvingunarráð.2) Mörkin á milli þessara réttarvörslu- athafna — refsingar og févítis — eru þó hvergi nærri ætíð skýr. I sumum lagaboðum, sem fjalla um dagsektir er t. d. engan veginn Ijóst, hvort átt er við refsingu eða févíti. Fyrirmæli um févíti eru t. d. venjulega í refsiákvæða kafla laga, ef slíkum kafla er til að dreifa. Sá er annai-s meginmunur á refsingu og févíti, að refs- ingin veit að hinu liðna, en févítið snýr aftur að nútíðinni eða framtíðinni. Forsenda refsingarinnar er framið rétt- arbrot eða tilraun til brots. Grundvöllur févítis er hins vegar yfirvofandi réttarbrot. Refsihótunin er almenn, en 1) Sama regla er talin gilda í Danmörku, sbr. P. Andersen, tilvitnað rit bls. 539 og 540. Sama regla virðist og gilda í Svíþjóð, sbr. Fahlbeck, til- vitnað rit, bls. 58 og Ekelöf, Straffet, Skadestándet och Vitet, bls. 169. 2) Sbr. P. Andersen bls. 534. í Noregi hefur 96. gr. stjskr., þar sem segir, að: ,,Ingen kan dömrnes uden eftir Lov, eller straffes uden efter Dom‘S ekki verið talin standa í vegi fyrir því, að yfirvöld legðu á menn févíti, sbr. Castberg: Norges statsforfatning, II bls. 225. Hurwitz kveður févítið (Tvangsböden) vera eins konar millistig á milli refsingar og ör- yggisráðstöfunar, sbr. Hurwitz: Kollektive Enheders pönale Ansvar, bls. 219. í bók sinni „Straffet, Skadestándet och Vitet“ gerir Ekelöf ýtarlega grein fyrir eðli févítis. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.