Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 25
VIII. í nokkrum lögum er berum orðum ákveðið hvert févíti skuli renna, sbr. t. d. 4. gr. 1. 9/1882 (í hreppssjóð), 54. gr. skattal. (í ríkissjóð), 58. gr. hlutafélagal. (í ríkissjóð) og 2. mgr. 4. gr. 1. 39/1943 um húsaleigu, sem nú eru raun- ar fallin úr gildi, (í ríkissjóð). Oftast nær er þess þó ekki getið í þeim lögum, sem fjalla um févíti ákveðið af yfir- valdi, hvert févítið skuli renna.2) I flestum tilfellum er þó ljóst, að févítið skal renna í ríkissjóð, vegna þess að ríkið er beinn aðili þeirra hagsmuna, sem í húfi eru, ef kvöð er ekki fullnægt, þ. e. kvöð hvílir á manni gagnvart sjálfu ríkinu. I fáeinum tilvikum getur hins vegar verið spurning um það, hvert févíti skuli renna. Á slíkt sér stað, þegar sú skylda, sem þvinga á fram, hvílir á aðila gagn- vart óæðri greinum ríkisvalds, svo sem sýslu- og sveitar- félögum eða einstökum ríkisstofnunum, sem hafa alger- lega sérskilinn fjárhag. Hvert á t. d. févíti samkvæmt sveitarstjórnarlögunum að renna? Sú skylda, sem á að þvinga hreppsnefnd til að gegna, getur að vísu verið gagnvart landssjóði, en hún getur einnig verið gagnvart sveitar- eða sýslusjóði. I slíkum tilvikum getur leikið vafi á því, hvort févíti á að renna til landssjóðs eða í sveitar- eða sýslusjóð. Spurningin er, hvort hér eigi fremur að beita löfcjfcfnun frá '49. gr. alm. hegnl. eða frá 2. mgr. 193. gr. eml. og öðrum þeim ákvæð- um eml., sem fjalla um févíti, sbr. 2. mgr. 131., 2. mgr. 141. gr. og 148. gr. I 49. gr. alm. hegnl. segir, að sektir renni í ríkissjóð, nema annað sé ákveðið í lögum. I 2. mgr. 193. gr. eml. segir hins vegar, að dæma megi menn að viðlögðum dag- eða vikusektum til aðila til að vinna verk o. s. frv. Hliðstæð ákvæði eru í öðrum tilvitnuðum grein- um eml. Um úrlausn þessa atriðis er hvorki leiðbeiningu að fá í greinargerð frumvarpsins að sveitarstjórnarl., né í um- ræðum um það, og urðu þó einmitt nokkrar umræður um 1) Sbr. hins vegar 2. mgr. 193. gr. eml. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.