Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Síða 39
staklinga samkvæmt útsvarsstiga, nýjar útreikningsvélar, sem ýmsar stofnanir hafa haft samtök um að afla. Til- teknir hópar einstaklinga, svo sem gjaldendur eldri en 67 ára, voru þó teknir til sérstakrar meðferðar svo og allir, sem falla undir 13. gr. laga nr. 41/1954 auk allra, sem hafa með höndum sjálfstæða starfsemi. Af því hve tími var naumur til álagningar vegna þess dráttar, sem varð á afgreiðslu Alþingis á breytingum á lögum um útsvör og um tekju- og eignaskatt, voru vélarnar notaðar meira, en ella hefði verið, enda urðu meiri breytingar gerðar við kærur og fleiri leiðréttingar en áður hafði tíðkazt. Má bú- ast við, að vélar þessar verði ekki notaðar á jafnvíðtækan hátt framvegis, að óbreyttri löggjöf um útsvör. Það, sem hér hefur verið tekið fram um mat á efnum og ástæðum, á við það, sem tíðkazt hefur í Reykjavík. Vera má, að ekki gildi öldungis það sama um öll bæjarfélög í þessu efni. Mat á efnum og ástæðum í merkingu útsvars- laganna hefur á löngum tíma þróazt á sjálfstæðan hátt í hinum einstöku bæjarfélögum, og má vera, að ýmsar sér- reglur eða sérvenjur hafi myndazt eftir aðstæðum á hverj- um stað. Sem dæmi má nefna, að vel má vera, að ekki hafi verið tekið tillit til reglnanna í lögum nr. 41/1954 utan Reykjavíkur á sama hátt og þar var gert. III. I 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954 er svolátandi ákvæði: „Skylt er niðurjöfnunarnefnd að leggja fram með út- svarsskrá skýrslur um þær reglur, sem hún hefur farið eftir við álagningu útsvaranna, svo sundurliðaða og skil- merkilega, að hver gjaldandi eigi að geta reiknað út útsvar sitt. Einnig er niðurjöfnunarnefnd skylt að gefa sérstak- lega hverjum gjaldanda, sem þess krefst, nákvæmar, sund- urliðaðar upplýsingar um það, hvernig útsvar hans er á lagt“. Þegar þetta ákvæði er athugað með hliðsjón af 4. gr. útsvarslaganna gæti svo virzt sem það útilokaði, að niður- jöfnun fari fram eftir efnum og ástæðum. Það er Ijóst, 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.